Archive for apríl 28, 2009

Celebrity hunting in LA

Nei, vid erum ekki ad deyja ur svinaflensu.

Nei, okkur var ekki raent af mafiunni og neyddar i kynlifsthraelkun.

Nei, vid vorum ekki skotnar nidur af gangsterum.

Nei, vid erum ekki bunar ad meika thad i Hollywood og erum ad gefa skitt i ykkur.

Thad er bara einfaldlega drulludyrt ad vera a netinu i Bandarikjunum og vid tymum thvi ekki, enda fataekir islenskir namsmenn a randyru ferdalagi.

Eg hef fae 20 minutur okeypis her svo eg hef thetta stutt (styttra en venjulega (vona eg)) og fyrir fram afsokun a thvi hvad thetta verdur liklega upptalningslegt blogg. Vonandi samt ekki mjog leidinlegt.

Eftir ad hafa kosid i Althingiskosningunum og skodad thad helsta i Sydney, kvoddum vid Tyson og heldum i 13 tima flugid okkar til LA. Oj, hugsid thid eflaust, hvernig gatu thaer lifad af 13 klukkutima flug? Sko, eg get sagt ykkur thad ad afthreyingarefnid sem Qantas Airlines baud uppa gerdi thad ad verkum ad 13 timar var einfaldlega ekki nogu langur timi til ad horfa a allt sem mig langadi ad horfa a, og samt var eg buinn ad sja helminginn af thvi sem thau budu uppa! Eg aetladi ekki ad trua thvi ad vid vaerum buin ad fljuga i 13 tima thegar vid lentum. Svo skemmdi heldur ekki hvad tjonustan og maturinn hja theim var godur. Faeri i 13 tima flug med theim hvenaer sem er. Oja.

I Los Angeles letum vid ekki deigan siga og gerdum fullt af randyrum hlutum.

Vid forum i allskonar skemmtitaeki og skodunarleidangra Universal Studios. Keyrdum medal annars upp og nidur Wisteria Lane, forum i gegnum Jurassic Park, skelltum okkur i russibana med Simpsons fjolskyldunni og laerdum um hvernig kvikmyndatrikkin eru framkvaemd.

Langthradur barnaeskudraumur minn vard svo ad veruleika thegar vid stigum inn i Disneyland. Thad er eins og ad stiga inn i allt adra verold! Verold aevintyra og gledi (klisjukennt en mjog svo satt) . Skemmti mer heilmikid a thvi ad upplifa aevintyri med Indiana Jones, hitta sjoraeninga karabiska hafsins, heilsa upp a Bangismon, Pluto og Mikka mus, vera ovart minnkud af Wayne Szalinski, og skjotast i gegnum himinhvolfid a ljoshrada (eda svona naestum). Thetta er sko klarlega uppahalds landid mitt, svona rett a eftir Islandi :)

U, u. Eg ma til med ad minnast a samgongukerfid i Los Angeles, bara svona til ad vera i samraemi vid fyrri bloggfaerslur minar. Bara til eitt ord yfir thad : OMURLEGT! Thad er svo omurlegt ad bara folkid sem a ekki efni a sinum eigin bil eda hefur ekki aldur til ad keyra bil notar thad, sem gerir thad ad pinulitid skuggalegum stad! Thad tok okkur 2-3 tima ad komast fra hostelinu okkar og a Hollywood Boulevard, og thad var hvorki mjog flokin eda long leid. Nei, nei, lestirnar eru bara svo ohemju haegar og madur tharf ad bida i minnst 20 minutur eftir naestu lest ef madur thurfti ad skipta um linu. Vid letum thad samt ekki a okkur fa og notudum thad daglega, enda ymsu ordnar vanar. A Hollywood blvd. saum vid Kodak Theater, Chinese Theater og Walk of Fame thar sem vid reyndum ad leita uppi uppahalds stjornunar okkar. Vid forum lika i tur um Beverly Hills. Bokudum reyndar adeins annan tur en vid heldum. Heldum ad vid hefdum bokad skodunartur um Beverlyhills, Melroseplace og oll helstu Manson-in og verslunargoturnar, en bokudum ovart tveggja tima celebrity homes tour, thar sem vid keyrdum um i tvo tima og reyndum ad sja hvar Britney Spears, Gwen Stefani, Justin Timberlake, Jacky Chan, Eva Langoria, Elizabeth Hurley, Michael Jackson, Jolie-Pitt, Tom Cruise, Paris Hilton, Miley Cyrus, Nicole Richie og margir margir fleira aettu heima. Hefdi verid halfgjor prumptur ef vid hefdum ekki verid med superaestum Taelendingum sem voru drepfyndnir. Aetludu alveg yfirum thegar hlidid ad husinu hans Micheal Jacksons opnadist, stukku upp og hropudu „Come out, Micheal, come out!“ Vid hlogum okkur alveg mattlausar ad theim.

Thar sem vid saum engan fraegan i theim skodunarleidangri akvadum vid ad gera eina enn tilraun adur en haldid vaeri til Las Vegas og reddudum okkur mida til ad vera ahorfendur i kvoldthaettinum „Last Call“ med Carson Daly. Thad var adeins of geggjad. Hofdum ekki hugmynd um hverjir myndu vera gestir hans (og thegar eg sa tha vissi eg reyndar ekkert hverjir thetta voru, eda ju, onnur var Eliza Duschku sem lek i Bring it on) en vid urdum heldur betur katar i kampinn thegar hljomsveitin „Black Kids“ steig a stokk og for ad spila, thar a medal „I’m not gonna teach your boyfriend how to dance with you“. Adeins of geggjad! Held ad eg samt aldrei ad vera ahorfandi hja theim aftur thar sem eg hoppadi liklega adeins of mikid og dansadi a medan thau spiludu og skyggdi abyggilega a allar myndavelarnar. Ojaeja, thetta er hvortsem er bara svona „once in a lifetime“, ekki satt?

Las Vegas. Madur er ekki i minnsta vafa um hvar madur er nidurkominn thegar radir af spilakossum taka a moti manni a flugvellinum. Vid eyddum tvem dogum i ad skoda spilaviti og profa spilakassa, meira ad segja sma poker lika. Vid vorum samt mjog fljotar ad laera ad spilavitin vinna alltaf (jafnvel thegar thu vinnur eitthvad, tha kemuru samt ut i minus) og spiludum thess vegna mjog takmarkad. Ju, enda mjog svo fataekir islenskir namsmenn a randyru ferdalagi. Thad var samt afthreyging utaf fyrir sig ad skoda bara byggingarnar sem hysa thessi spilaviti. Enn thaer hallir! Thaer eru besta sonnun thess hvad spilavitin eru ad graeda a manni!

Thar sem Kristin litla er ekki ordin 21 ars tha komumst vid ekki inna neitt af klubbunum eda partyinum sem okkur var bodid i, thvi dyraverdirnir eru MJOG strangir a skilriki. Vid gatum samt stolist til ad hanga i spilavitunum og drekka bjor, ef eg keypti hann. Hittum margt merkilegt folk, medal annars gaur med tasu fettish (ja eg er ad tala um thessar 10 taer sem eru a fotunum). Hann var alveg storfurdulegur. Bidjandi um ad fa ad horfa a taernar a okkur. Okkur fannst thad eitthvad fyndid fyrst thannig vid leyfdum honum bara ad horfa a medan vid spjolludum. Aftur a moti thotti okkur thetta ekkert fyndid thegar hann var buinn ad stara i 10 minutur, farinn ad bidja okkur um ad hreyfa thaer, sja undir og fa ad thefa. Tha akvadum vid ad fordast hann. Var ordid frekar ohugnalegt, serstaklega thegar madur velti fyrir ser hvad hann var ad gera med hendurnar i vosunum.

Thegar vid vorum ad reyna ad fordast tasukallinn hittum vid a nokkra straka sem vid forum ad spjalla vid i sakleysi okkar. Thegar vid forum ad spyrja tha hvad their gerdu komumst vid ad thvi ad their voru hljomsveit og soloartist sem voru ad tura saman, eru a samning hja Universal, eru spiladir a MTV og soloartistinn er lika spiladur a Disney Channel. Oooooooog vid vorum ad hanga med theim! Hofdum samt aldrei i lifi okkar heyrt um tha, „Making April“ og „Jimmy Robbins“. Hittum samt einn svia (thessir sviar eru i alvoru allsstadar!) sem sagdi ad Making April vaeri eitt ad uppaholdunum hans og hefdi hjalpad honum i gegnum unglingsarin. Thannig ad their hljota ad vera eitthvad fraegir. Eg aetla alla vega ad segja ad eg hafi verid ad hanga med fraegum rokkurum (poppurum) i Las Vegas.

Thad eru taeplega tvaer vikur i ad vid komum heim. Vid aetlum ad gera okkar besta a thessum tvem vikum til ad fa ekki svinaflensuna sem virdist vera ad trollrida ollu herna. Erum komnar med sotthreinsinn a loft og aetlum ad finna okkur ondunargrimur og jafnvel einangrunarloftkulur ef thaer eru ekki mjog dyrar :)

Nuna erum vid komnar i sveitasaeluna hja henni Gauju fraenku i Tennessee og verdum i afslappelsi her thangad til vid holdum a New York sem er seinasti afangastadur fyrir heimkomu. Thannig thetta er ad ollum likindum naest seinasta bloggid okkar! Grat grat..

Hlakka til ad sja ykkur a Islandi..

Dora the explorer

p.s. Eg googladi myndir af fraegu rokk/poppurunum sem vid hittum :

Comments (15) »