Archive for mars, 2009

The land of smiles

Enn a ny kominn timi a frettir af ferdalogum okkar vinkvennanna og fra ymsu ad segja.

Tegar vid skildum vid ykkur sidast vorum vid stollur staddar i party paradis Taelands; Koh Phan gan eyju.  Eins og okkar var von og visa  (tar sem vid erum ju sidprudar og hattvisar stulkur i meira lagi) skemmtum vid okkur mjog svo vel og fallega. Eftir Half moon party-id sem saug og hid litid eitt athyglisverda Pool-party akvadum vid ad kanna stemminguna i strandparty-unum vidfraegu sem fara fram, eins og nafnid gefur kannski til kynna, a einni af strondunum a eyjunni. Kipptum med okkur pari af israelum og heldum ut i nottina. Fyndid kvold og fyndid folk :) Dora var klarlega hetja kvoldsins med massivt svol brunasar a ristunum eftir totally awesome stunt i eld snu snu!

Gerdum annars frekar litid a Koh Phan Gan annad en ad liggja i solinni og reyna ad flaema baendabrunkuna i burt, borda godan mat, sem vid skoludum nidur med Singha, svamla um i sundlauginni og leika vid israela og svia. 

Eftir thessa endurnaerandi daga a Koh Phan Gan var forinni haldid afram til Koh Tao eyju en hun er ein af adal stodunum i Taelandi til ad laera ad kafa a og vel ad merkja med tvi odyrasta sem gerist i heiminum. Vid,hagsynar eins og endra naer, akvadum ad skella okkur a kosta tilbod fra Coral Grand Resort og naela okkur i byrjunarkofunarrettindi. Israelarnir eltu okkur, enda ovidjafnanlega skemmtilegar, og einn af teim akvad m.a.s. ad laera ad kafa med okkur. Eg verd nu ad vidurkenna ad eg var med sma stresskall i maganum. Var ekki alveg viss hversu mikid eg aetti ad reyna a lukkuna, tar sem hun hafdi verid af ansi skornum skammti undanfarid. Eg akvad nu samt ad lata allar hugsanir um mig sem fiskamat a sjavarbotni lond og leid og vid hofum nam okkar.

Tad var pinu skritin tilfinning ad turfa ad lesa skolabaekur, laera heima og taka prof enda hofum vid ekki komid nalaegt sliku i ad verda ar nuna en eg held ad vid hofum badar fylad tad i laumi :) Kennarinn okkar var finnskur, het Pauliina og var hress. Vid aefdum okkur fyrst i sundlauginni, hvernig aetti ad anda og fljota og synda og laga gleraugun og allt svoleidis og stungum okkur svo i sjoinn daginn eftir. Tad var thokkalega mognud tilfinning ad geta verid ofan i sjonum a 12-18 metra dypi i um klukkutima an tess ad turfa ad koma upp og anda! Allt gekk mjog vel, sjorinn var frabaer, fiskarnir voru frabaerir, vid vorum frabaerar OG vid vorum ordnar eins og fagmenn i sidustu kofununum okkar, farnar ad gera allskonar trikk og stinga okkur i sjoinn ad haetti James Bond, s.s. frekar nettar! Tetta fer pottthett a ferilskranna = Med grunnskolaprof, studentsprof, tungumalakunnattu og kofunarrettindi! FLOTHELT! :)

Sidustu daga hofum vid dvalid i mekka bakpokaferdalanganna; Kao San road i Bangkok.  Tessi borg er i einu ordi sagt brjalud og Kao San er virkilega athyglisverdur stadur. Allar sogurnar sem eg hafdi heyrt eru sannar margfaldadar med fimm.  Mannlifid er idandi og usandi af orku, umferdin er gedveiki svo eg tali nu ekki um hitann sem er gedsyki! Tu getur bokstaflega fengid allt sem hugurinn girnist, ja og girnist ekki, fyrir litid sem ekki neitt. Hefdum t.d. vel getad sparad okkur tessa tusundkalla i kofunina og keypt okkur bara kofunarskirteini fyrir kuk og kanel af Mr. Bong eda diplomu af Mr. Humpalot.  Dubius karlar ad bjoda manni a ymis konar syningar, klaedskerar og Tuk-tuk bilstjorar a hverju horni og alltaf einhver sem heldur ad tu sert heimski utlendingurinn sem gaetir skilad godum ardi i kassann tann daginn. Vid erum bunar med okkar skammt af svikum og svinarium og hlaejum bara framan i ta, eins og Simbi hlo framan i haetturnar.

Sokum tess hve hagsynar vid erum akvadum vid ad vera ekkert ad spreda i gistingu heldur fundum herbergi a godum pris a godum stad. Win, win, eda svona tvi sem naest.  Vankantarnir eru hins vegar teir ad naudsynlegt er ad sturta sig eftir naetursvefninn tar sem tad er ekkert grin ad sofa i tessum djupsteikingapotti med viftuna eina ad vopni= svitabad. Eyrnatappar og I-pottar eru lika akaflega hentugir hlutir,  en teir dempa metal bandid i naesta husi um nokkur desibil.

Tar sem vid erum ju staddar i Taelandi er vel vid haefi ad reyna ad vera eins taelandi og kostur er. HOfum vid tvi tekid upp tann agaeta sid ad safna svitablettum nidur a rasskinnar, fa okkur sisveitta efri vor og lodursveitt har.  Flestum tykir vid mjog settlegar og adladandi. Erum samt ad velta fyrir okkur ad leggja tennan sid nidur tegar vid snuum heim aftur, hugsa ad aettingjar og vinir yrdu sattir med tad.

Hitinn hefur haft margvisleg ahrif a okkur her, m.a. thau ad vid saum okkur ekki faert ad fara ad skoda oll tau fjolmorgu hof og byggingar sem Bangkok hefur ad geyma. Gerdum reyndar heidarlega tilraun i dag til ad skoda borgina, en gafumst upp af hita og vokvaskorti vid Grand Palace og tokum leigubil heim. Flottar a tvi, en vissulega hagsynar, pruttudum verdid nidur ur ollu veldi eins og fagmenn. Hofum vid tvi heldur haldid okkur a loftkaeldum stodum eins og MBK verslunarmidstodinni tar sem vid gerdum morg kostakaup. Hefdi eiginlega bara verid heimskulegt ad eyda ekki svolitid af peningum tar tar sem allt var svo fjari odyrt. Sannast enn a ny hversu mikid peningavit vid hofum… :)

Vid Dora erum teirrar gaefu adnjotandi ad vera bunar ad eignast helling af vinum fra ollum heimshornum a tessu flakki okkar. Frabaert og allt tad, en tad leidinlegasta vid tad er ad turfa ad kvedja tau an tess ad vita hvort ad madur eigi nokkurn timan eftir ad sja tau aftur. Erum samt duglegar ad bjoda ollum heim til Islands (auglysum land og thjod og hversu hagstaett se fyrir utlendinga ad ferdast til Islands nuna, synum teim myndir, segjum fra  neaturlifinu og ad allir karlmenn gangi med horn a hausnum)Comission, ja t.

Aetli eg hafi tetta nokkud lengra i bili, ekki besta blogg i heimi en allavega einhverjar frettir. Turfum ad vakna snemma i fyrramalid til ad na rutunni til Siam Reap i Kambodiu (med enga loftraestingu, jaeks, gaman, gledihopp).

Dora litla lipurta bidur ad heilsa….

Kristin G, er yfir og ut fra Kao San rd, Taelandi.

Comments (12) »

Hgad hgadi hga..

Verd ad afsaka bloggleysid i okkur. Vid erum bara bunar ad vera svo latar i Taelandi ad okkur finnst varla neitt frasogufaerandi hafa gerst. En eg aetla ad skrapa saman handa ykkur thad helsta.

Vid erum sem se i Taelandi nuna. Tokum fimm minuta ferju fra Laos yfir til Taelands. Fengum 15 daga vegabrefsaritun a stadnum, bara kviss bang bumm og buid! Engir mismunandi gluggar, engar radir, enginn throngur gangur. Thurftum ekki einu sinni ad borga kronu! Aetludum ekki ad trua thvi hvad thetta var audvelt! Reyndar fengum vid thad i bakid ad hafa ekki thurft ad borga neitt. I flestum londum borgar madur 30 dollara fyrir 30 daga aritun. Vid thurftum ekki ad borga kronu fyrir 15 daga, en akvadum ad framlengja thad um 7 daga og thurftum ad borga 50 dollara fyrir thessa auka 7 daga! Ran!

I Chiang Mai aetludum vid ekki ad nenna ad gera neitt, sem hefdi verid algjor synd thar sem i Chiang Mai er bodid upp a allskonar afthreyingu. Vid vorum bara svo uppgefnar eftir aparolurnar ad vid akvadum ad gera eitthvad audvelt og sleppa fossaklifrinu, 3 daga gongunni, fludasiglingunum og torfaerukeyrslunn og voldum ad fara i Night Safari, sem var sidan voda litid safari, meira bara biltur i gegnum dyragard. En okkur fannst thad bara fint, vid fengum lika mjog flott leiser gosbrunna ljosashow i kaupbaeti.

I Night Safari-inu hittum vid 7 manada tigirsdyrakettlinginn Fandi, sem er sko enginn kettlingur heldur a staerd vid Labrador hund. Vid fengum ad gefa honum mjolk i pela og ad halda a honum i fanginu. Held ad honum hafi samt ekkert verid mjog vel vid mig thvi thegar eg setti hann nidur, sa eg storan staedilegan gulan blautan blett a gallabuxunum minum. Hann hafdi sem se pissad a mig! Tigrisdyr hefur migid a mig.. veit ekki alveg hvort mer finnst svalt eda ekki ad geta sagt thetta..

Vid erum svo ohemju latar herna i Taelandi ad vid erum bara bunar ad liggja i solbadi eda ofan i sundlauginni. Thad er svo heitt herna ad vid akvadum ad splaesa i herbergi med loftraestingu, erum alltaf buin ad lata viftu bara duga. Loftraestingin hja okkur er alltaf svo lagt stillt a daginn ad thad er eiginlega of kalt i herberginu okkar thegar vid forum ad sofa a nottunni svo vid thurfum ad taka fram ullarbraekurnar og sokkana og sofa i flispeysu.

Vid erum lika bunar ad fara nokkrum sinnum i nudd og Kristin er buin ad vera duglega ad lata degra vid sig og fara i manicure og pedicure. Enda hundodyrt, bara 300kr. Vildi ad thad vaeri svona odyrt heima ad lata stjana vid sig.

Eg lenti i thvi um daginn ad eg pantadi mer gomsaett kjuklingasalat og fekk ad sjalfsogdu dressingu med thvi. Thad fyndna var ad dressingin smakkadist og leit nakvaemlega eins ut og heimtilbuin kokteilsosa. Verd ad segja ad thad kom mer a ovart ad sja kokteilsosu i utlondum, hvad tha ad fa hana med salati. Thad er samt eitthvad sem aetti ad vera tekid upp heima. Orugglega ofair sem myndu borda meira graenmeti ef their fengju ad dyfa thvi ofan i kokteilsosu.

Nuna erum vid a Koh Pha Ngan eyju, thar sem hin vidfraegu FullMoonParty eru haldin. Vid reyndar misstum af fullu tungli en akvadum ad profa HalfMoonparty i stadinn. Thad var algjort prump. Vid vorum ekki buin ad vera thar i halftima thegar logreglan stoppadi teitid og allir foru heim. En vid letum thad ekki a okkur fa. Vid hofdum nefnilega hitt tvo saenska straka, Anton og Andreas, sem vorum med okkur i Siberiulestinni og fluttum bara partyid a hotelid okkar og spjolludum saman um hvad vid hefdum gert a ferdalogum okkar, langt fram a morgun.

Svo var sundlaugarparty a hotelinu okkar um daginn og vid letum okkur ad sjalfsogdu ekki vanta. Thegar vid forum sidan uppa herbergi ad sofa um nottina gleymdum vid badar ad fara i flippfloppana okkar, sem vaeri ekki frasogu faerandi nema af thvi ad daginn eftir fundum vid bada mina en bara annan skoinn hennar Kristinar. Sem vaeri heldur ekki frasogu faerandi nema af thvi ad minir skor voru longu ordnir onytir og mer hefdi verid sama ef their hefdu glatast en Kristinar voru glaenyjir! Hun hafdi keypt tha tvem dogum adur!  Thad er alltaf ad koma i hausinn a henni ad hafa ekki sleppt thessum blessada fugli. Liklega a olukkan eftir ad elta hana thad sem eftir er…

Mer finnst thad alveg merkilegt hvad Sviar eru alls stadar. Hvert sem madur fer i Asiu, thar hittir madur alla vega thrja svia (oftast 4 sinnum fleiri en thad). Svo getur madur sed ad her og thar er bodid uppa saenskt nudd og saenskan mat. A einum stad sa eg meira segja auglystan saenskan bar. Las lika einhvers stadar ad thad vaeri saensk utvarpsstod i Laos (veit ekki hvort thad se satt). Held eiginlega ad haegt og rolega seu sviar ad solsa undir sig Asiu an thess ad nokkur taki eftir thvi.

Annars eru thad Israelar sem eiga Taeland. Thad er allt morandi i Israelum herna! Vid erum einmitt buin ad eyda seinustu 3 dogum med nokkrum theirra, tvem strakum og stelpu. Forum i sma motorhjolaferd med theim thar sem vid lentum i svo mikilli rigningu ad eg held ad innyflin min hafi ordid gegnsosa. Svo hafa thau verid mjog dugleg ad kenna okkur ad bolva a hebresku. Vid aetludum ad kenna theim ad bolva a islensku i stadinn, ad segja „helvitis anskotans djofulsins“ og onnur skemmtileg blotsyrdi, en theim fannst thau ekki nogu svaesin. I Israel segir madur nefnilega hluti eins og „typpi i augad“ og  „systir thin er holt“ thegar madur er ad blota eda modga einhvern. Thannig vid akvadum bara ad kenna theim i stadinn ad segja „Flottar bollur, madur“ og annad i theim dur.

Thad er mjog ahugavert ad tala vid tha um deilur Israela og Palestinumanna, fa theirra sjonarhorn. Thetta er ordid svo mikill partur af lifinu ad theim finnst thetta bara edlilegt. Thetta er ekki strid, bara politiskur agreiningur. Thau segja ad thad se ekkert haettulegt ad ferdast til Israel. Likurnar a thvi ad verda fyrir flugskeyti eru bara alika og ad lenda i bilslysi!  
Mer finnst samt mjog aberandi hvad their Israelar sem madur hefur hitt eru yndaelir, mjog vinalegt folk og gjafmildt, vill alltaf deila ollu sem thad kaupir ser.

Annars finnst mer frekar sorglegt hvad madur ser mikid af midaldra vestraenum korlum herna, med litlu taelensku horurnar uppa armnum. Thad var serstaklega mikid af theim i Chiang Mai, ekki svo mikid herna a eyjunum, thar sem thaer eru svona partystadur fyrir ungafolkid. Thad a vist allt ad vera morandi i eiturlyfjum herna, tho svo vid hofum ekki tekid eftir neinu. Heyrdum um stad sem kallst Sveppafjall (mushrom mountain) thar sem madur getur fengid sveppasjeik.. Akvadum ad lata venjulegan vatnsmelonusjeik duga fyrir okkur.

Vid vorum a Koh Samui adur en vid komum til Koh PhaNgan og thar skelltum vid okkur a kabarett; Cristy’s Cabarett show. Thad var mjog skemmtilegt, lady boys i geggjudum kjotkvedjuhatidarbuningum ad maema slagara a bord vid Lady Marmeladi og Zombie. Verd ad segja ad their voru bara agaetis maemarar, orugglega nokkrir drukknir kallar i salnum sem heldu ad their vaeru ad syngja i alvoru og svo voru buningarnir svo geggjadir ad eg og Stina vorum ad spa i ad kaupa okkur svona og halda svipad show thegar vid komum heim. Myndum orugglega raka inn peningum.

Talandi um peninga samt. Tha erum vid bunar ad akveda ad bugast undan kreppunni. Vid hugsudum thetta lengi og svafum mikid a thessu en akvadum ad lokum ad thad vaeri liklega best ad koma bara heim. Thannig ad vid komum heim a morgun! Jibby kola..

neeeeii.. djok, en vid aetlum ad stytta ferdina okkar um 20 daga. Hvorugri okkar langar ad koma heim med risa skuld a bakinu og vera svo ad fara i haskola i haust og vid skemmtum okkur mun betur ef vid hofum meira fe a milli handanna til ad eyda a hverjum stad. Thannig ad i stadinn fyrir ad koma heim i lok mai, verdum vid heima i kringum thann 10. mai.

Thegar vid nennum loksins ad hreyfa a okkur rassinn aetlum vid ad fara til Koh Tao og naela okkur i byrjunar kofunarrettindi og bruna svo til Bangkok og fara ad gera eitthvad af viti aftur.

Va, otrulegt hvad eg gat skrifad langt blogg thegar svo litid er buid ad ske. Er orugglega allt frekar sundurtaett hja mer.. en hverjum er ekki sama :)

Vona ad allir hafi thad gott heima i kuldanum,

Jala bae,

Dora „sona“..

p.s. Kristin „lesbid“ sendir ykkur solarkvedjur af sundlaugarbakkanum..

Comments (18) »

Blake, Falang, Blake!!!

Tad hefur heldur betur margt drifid a daga okkar sidan sidast og aetla eg ad reyna ad gera tvi eins god skil og eg mogulega get.

Sidasta daginn i Luang Prabang lobbudum vid upp i Phou Si hofid sem tronir yfir baenum. Keyptum tvo litla smafugla a leidinni upp til ad sleppa a toppnum og atti madur ta ad verda svaka heppin! Thegar toppnum var nad sleppti Dora baedi sinum og minum fugli tvi ad eg treysti mer ekki alveg i bardaga vid fuglinn minn sem var i meira lagi aestur i frelsid.  Eg hefdi to betur gert tad.

Fra Luang Prabang sigldum vid i tvo daga upp hid romada Mekong fljot med naeturstoppi i litlu thorpi sem heitir Pak Beng.  Siglingin var thaegilega afsloppud og hofdum vid nog ad virda fyrir okkur a leidinni eins og t.d. munka ad bada sig og bursta tennurnar upp ur anni (sem eg myndi nu lata vera), fila a rolti, berrossud born, skogarelda, veidimenn, adra slow-bata, speed-bata (sem virkudu mjog haettulegir og eru tad vist) og mjog fallegt landslag.  Vid lentum i Houay Xai, sem er litill baer vid landamaeri Taelands, um kvoldmatarleytid tann 5.mars.

Eftir godan naetursvefn, a mjog odyru hoteli, skradum vid okkur a skrifstofunni hja The Gibbon Experience. Kom i ljos ad tad hofdu ordid einhver mistok vid bokunina okkar sem vard til tess ad vid urdum ad fara degi seinna en planad var. Vid kipptum okkur nu ekkert upp vid tad heldur bokudum dagstur med indaelismanni ad nafni Loon. Eftir kvoldmat a Riverside restaurant, med utsyni yfir til Taelands, maettum vid Loon tessum aftur. Upplysti hann okkur ad hann hefdi fundid tvo unga drengi til ad fara med okkur i ferdina daginn eftir, og tad sem meira var ad teir aetludu allir ad skella ser a disko i odrum bae ta um kvoldid og var okkur bodid med. Ad sjalfsogdu tadum vid tad bod med thokkum og smelltum okkur ut a lifid i Laos.  Attum skemmtilagar samraedur vid ferdafelagana okkar ta Rhodri, fra Wales, og Elad, fra Israel a leidinni i Tuk-Tuknum og skaludum i Beer-Lao villt og galid.  Diskoid var fyndin upplifun og skemmti vid okkur serstaklega vel vid ad fylgjast med danstoktum innfaeddra, en teir minna einna helst a gamla konu i gongugrind sem er ad vada eldhaf a tanum.  A slaginu tolf var okkur ekid aftur a ferdaskrifstofuna tar sem Loon baud upp a viski og seinkadi brottfor daginn eftir um 2 tima um leid.

Vid komum okkur med herkjum  fram ur ruminu morguninn eftir og drifum okkur ad hitta strakana a ferdaskrifstofunni. Tar beid okkur tessi lika fini pick up sem ok okkur a skemmtilegan morgunmarkad. Tar saum vid thurrkada buffalohud, buffalofaetur, kyrhausa, fiska, graenmeti og margt fleira. Eftir ad hafa birgt okkur vel upp af mat (to hvorki buffaloskinni ne fotum) heldum vid ferd okkar afram.  Naesta stoppistod var fallegur foss inni skogi tar sem vid syntum og soludum okkur i yndislega fallegu umhverfi. Loon grilladi svo fyrir okkur dyrindis fisk sem vid renndum ad sjalfsogdu nidur med Sticky-rice og nog af allskonar laufblodum sem eg kann ekki skil a.

Eftir matinn bra eg mer bak vid runna, sem vaeri nu ekki frasogufaerandi nema fyrir tad ad runnin godi skyldi mer ekki jafn mikid og eg helt i fyrstu. Adur en eg vissi af kom heil hersing af litlum innfaeddum strakum gangandi framhja og snarstoppudu tegar teir sau mig. Tar sem adgerdin var tess edlis ad ekki var haegt ad hysja upp um sig og haetta i midju kafi  var litid annad ad gera i stodunni en ad klara daemid og thykjast vera alveg sama to ad 10 peyjar vaeru actually ad benda a mig, beygja sig og teygja til ad fa sem best utsyni yfir botninn a mer. Thegar eg hafdi svo loksins lokid mer af brosti eg til teirra og heilsadi: Sabadi, um leid og eg gekk i attina til teirra hlaejandi. Teir stukku i burtu a ljoshrada, logandi hraeddir vid hvitu stelpuna sem akvad ad tefla vid pafann a bak vid runna i skoginum teirra. Tegar eg svo deildi sogunni med Loon og hinum krokkunum sagdi Loon okkur ad strakarnir hefdu aldrei adur sed hvitt folk. Frabaer fyrstu kynni! Eftir stutta stund voru teir to allir komnir til okkar nidur ad vatninu og urdu vitni ad hverjum tofrunum a eftir odrum; Elad akvad ad laga kaffi a primus og teir stukku allir haed sina af hraedslu tegar eldurinn kviknadi, eg reyndi ad lata Doru taka mynd af mer med teim en teir voru svo hraeddir tegar eg kom nalaegt teim ad tad var eiginlega ekki haegt, eg spreyjadi a mig solarvorn fyrir framan einn og hann rak upp skadraedisoskur. Teim fannst samt rosalega gaman ad hlusta a I-podinn minn og fyludu serstaklega vel Kaninuna med Salinni og Hustler baby med godvinum okkar af strondinni.   A leidinni heim komum vid vid i Mong-Minoritythorpi tar sem okkur tokst ad graeta litinn strak aftvi ad hann var svo hraeddur vid okkur. Thvilikt huggulegar eda hitt to heldur.

Um kvoldid akvadum vid oll ad smella okkur a cooking-class med Loon heima hja yfirmanninum hans, Big-Boss. „Laerdum“ ad elda bambus supu og Fish-Lap sem eru ekta Lao matur.  Dora var sett yfir supudeildinni enda serlegur ahugamadur um supur af ollum gerdum, strakarnir voru latnir mauka hraan fisk i morteli og eg fekk tad krefjandi verkefni ad rifa laufblod i salat. Fish-lapid var med ogirnilegri mat sem vid hofum sed matreiddan: Byrjudum s.s. a tvi ad flysja allt kjotid ad fiskinum, mauka tad saman vid chili, hvitlauk og gras af ymsum gerdum. A medan saud Big-Boss innyflin ur fisknum og hellti svo ollu jukkinu saman vid fiskinn og maukadi enn meira. A tessum timapunkti var Lap-id farid ad minna iskyggilega mikid a drullukoku. Vid huggudum okkur to vid tad ad tetta gaeti verid allt i lagi tegar tad vaeri buid ad steikja tetta. En nei, tetta var svo bara etid hratt og skolad nidur med nog af Beer Lao og Lao-Lao(sem er syndsamlega vont heimabrugg).

Voknudum alveg eiturhressar morguninn eftir og skundudum a Gibbon skrifstofuna tar sem okkur var synt skondid kynningarmyndband um verkefnid og ymis oryggisatridi. Eftir tad tok vid 2 tima ferd inn i Bokeo frumskoginn a frekar frumstaedri rutu. Vid lentum i hop med 4 astrolum og hollensku pari. Vid gengum svo i 3 tima ennta lengra inni skoginn i steikjandi hita og sol. Vorum ordin vel sveitt og treytt tegar vid loksins komumst a afangastad og gatum skolad af okkur svitann i fossi inn i midjum skogi. Eftir badid klaeddum vid okkur i oryggisbeltin fyrir aparolurnar. Tad var ekki laust vid sma hnut i mallanum hja okkur stollum tegar vid renndum okkur i fyrsta skipti i 100 m haed um 300 m vegalengd yfir frumskoginn! En tad var samt geggjad! Tvilikt flott utsyni yfir skoginn og algjor bonus ad sleppa vid ad labba i 4 tima og ad renna ser i aparolu i 2 minutur i stadinn! A naest sidustu linunni adur en vid komum i trehusid okkar lenti eg i sma ohappi. Hafdi ekki farid alveg nogu hratt og festist a linunni, ennta svona 20 metra fyrir ofan fasta jord. Min for i sma panikk hangandi tarna i loftinu vitandi ekkert hvad eg aetti ad gera og adur en eg vissi af hekk eg ofug i rolunni, med faeturna upp i loft! Tarna var Dora elskan farin ad tala upporvandi til min og segja mer ad tetta vaeri allt i lagi og ad eg myndi ekki deyja. Eftir heila eilifd, ad mer fannst, fost a linunni nadi Tjaly, einn guide-inn,  i reipi og einn astralinn dro mig inn. Eftir tetta atvik var eg ekkert mjog spennt fyrir ad renna mer en ofundadi Doru af hennar roleri-i :).

Turinn var samt mjog skemmtilegur og virkileg upplifun ad sofa i trehusum, med rottum,  inn i midjum frumskogi i 100 metra haed! Dora var dugleg ad fara med krokkunum i skodunarleidangra um skoginn en eg reyndi ad halda mig sem mest fra rolunum og eg gat eftir atvikid goda. Vid saum samt enga apa en heyrdum i fullt af dyrum, full mikid i sumum to. Dora reyndi ad hraeda e-n fugl sem hafdi plantad ser i treid okkar med vasaljosinu sinu, en honum fannst tad ekki alveg nogu hraedilegt og helt afram ad syngja fyrir okkur alla nottina. A milli tess sem vid renndum okkur a milli trjatoppanna, gengum vid um skoginn, bordudum godan mat, spjolludum saman og fengum illt i mallan. S.s. sidasti dagurinn einkenndist af uppkostum og nidurgangi naer allra i hopnum, utan Doru ofurkonu og Klas hins hollenska. Eg slapp to mjog vel midad vid astralina, en einn teirra bokstaflega hne nidur a midri leid og vard manni ekki alveg um sel. Leidsogumennirnir toludu mjog takmarkada ensku to ad teir vaeru algjorar snullur og var tad hrein heppni ad hann Klas vaeri sjukrathjalfari og tvi med einhverja laeknismenntun. Vid komumst to oll a leidarenda seint og um sidir, nokkud heil a holdnu (klessti reyndar allhressilega a 2 tre tann daginn og brenndi mig a morgum stodum a kaplinum, eins og Dora benti mer rettilega a, eg hefdi betur sleppt andskotans fuglinum). Allavega klarlega upplifun sem vid munum muna alla tid!

Nuna erum vid komnar yfir til Taelands og erum ad upplifa arid 2552 i Chiang Mai.  Aetlum ad taka tvi rolega her i nokkra daga og smella okkur svo a eyjarnar i sudur Taelandi i tan, party og kofun!

Kvedjur ur solinni, Stina Fina

Dora the Explorer bidur ad heilsa! :)

Comments (20) »

Sabadi Luang Prabang

Eftir tvaer erfidar rutuferdir erum vid loksins komnar til Luang Prabang.

Fyrsta rutuferd var fra Hanoi til Vientiane. Hun tok um 20 tima : 

Vid vorum pikkadar upp af hotelinu okkar af gaur a motorhjoli sem ferjadi eina i einu a ferdaskrifstofu. Hef aldrei verid jafn hraedd a motorhjoli. Hann var ekki neitt i likingu vid elsku Nam eda Huy, heldur bara brjaladur okumadur sem keyrdi a ofsahrada a moti umferd ef honum likadi. 
  
Fra ferdaskrifstofunni tokum vid litla 14 manna rutu ad rutustodinni sjalfri. Thad gekk mjog haeglega og einkenndist mest af thvi ad vera stopp i umferdarongthveiti,  liggja a flautunni og keyra naestum motorhjol nidur.

A rutustodinni forum vid uppi stora og staedilega rutu. Vid Kristin vorum heppnar og fengum badar saeti, hlid vid hlid meira ad segja. En adrir voru ekki svo heppnir. Herna er nefnilega ekki til neitt sem heitir full ruta. Nei nei, thegar saetin klarast tha eru bara dregnir fram kollar sem eru settir a midjan ganginn og teppi svo madur geti bara setid a golfinu.  Og svo er bara trodid inn eins mikid af folki og hugsast getur.  Reyndar toku engir turistar i mal ad sitja a kolli eda golfinu (Ein bresk gella reifst mjog mikid til ad fa almennlegt saeti), en vietnomunum virtist ekkert thykja edlilegara en ad hlammast a golfid i rutunni, eda troda ser thrir i tvo saeti.  Get ekki imyndad mer ad thad se thaegilegt i 20 tima

Reyndar vorum vid ekki alla 20 timana upp i rutunni. Thad tok nefnilega rumlega 3 tima ad fa vegabrefsaritun til Laos. Theim tekkst nefnilega einhvernveginn ad gera mjog einfaldan hlut MJOG flokinn.  

Fyrst thurftum vid ad vera stimpladar utur Vietnam, thad kostadi 20.000dong (rumlega 1 dollari). Svo thurftum vid ad rolta ad Laos landamaerunum sem voru vona kilometer fra. Thar beid okkur martrodin.  Litill gangur med nokkrum afgreidslugluggum og alltof mikid af folki, sem beid i thvogu (her er ekkert til sem heitir rod). Fyrst thurftum vid ad bida hja glugga nr.13 og reyna ad fa eydublod til ad fylla ut. Svo thurftum vid ad komast aftur i rodina fyrir glugga nr.13 og fa umsoknina okkar um vegabrefsaritun afgreidda. Thetta eitt tok hatt i 3 tima thvi thad var bara einn madur ad sja um ad afgreida. Thegar hun hafdi loksins verid afgreidd, fengum vid litinn mida sem vid turftum ad fara med i glugga nr.14 og greida fyrir vegabrefsaritunina og fengum tha annan mida sem vid thurftum ad fara med aftur i glugga nr.13 (og ja aftur bida i rod), afhenda midana og fa vegabrefin okkar asamt arituninni. Tha var bara eftir ad fara i glugga nr. 12 og fa thad stimplad. Sem gekk otrulega fljott fyrir sig midad vid ad hja thessum glugga vaeri mesta rodin thvi tharna voru allir vietnamanir sem thurfa ekki vegabrefsaritun, bara stimpil.

Sem se, ekkert mal!

Vorum ordnar nett pirradar a thessum thronga gangi, klesstar upp vid folk i alltof thungu lofti og hita. Nadum samt ad komast i gegnum thetta an thess ad aesa okkur neitt.. klapp klapp.. Reyndi ekkert sma mikid a tholinmaedina skal eg segja ykkur.

Vid akvadum ad vera ekki lengi i Vientiane og forum raunar daginn eftir ad vid komum. Ekki ad thad se neitt slaemt ad vera i hofudborg Laos, vid vildum bara frekar eyda meiri tima i Luang Prabang. Thannig ad vid keyptum okkur VIP rutumida til Luang Prabang og vid tok 10 tima rutuferd.

Rutan sjalf var adeins skarri heldur en su  sem vid hofdum verid i adur. VIP-id folst i thvi ad vid fengum mat (steikt hrisgrjon ad sjalfsogdu), vatn, aelupoka og vorum bara 10 tima a leidinni. Thegar madur er i rutu sem fer svona „hratt“ yfir a svona haedottum og bugdottum vegum, er mjog gafulegt ad vera med aelupokann tilbuinn, serstaklega ef thu bordadir hrisgrjonin og vatnid. Thad voru margir i kringum okkur sem nyttu thessa poka til hins ytrasta en vid sluppum badar vid thad.

Eg er vaegast sagt anaegd med ad vera her i Luang Prabang og ad vera ekki a leidinni i rutu a naestunni. Baerinn er mjog thorpslegur og frekar romantiskt yfirbragd a honum. Mikill grodur, engin hahysi, (i mestalagi tveggja haeda hus) litil umferd (og skipulagdari og hljodlatari), appelsinugulklaeddir munkar a rolti um allt med solhlifarnar sinar, fidrildi flograndi a hverjum blomarunna, og yndislega afslappad andrumsloft yfir ollu.

Eg vaknadi upp fyrir allar aldir ( um 6 leytid) til ad kikja a morgunmarkadinn (Stina letiblod nennti thvi ekki og svaf bara :). A leidinni thangad var eg stoppud hvad eftir annad af stelpum og konum ad reyna ad selja mer fornir til ad gefa buddah eda mat til ad gefa munkunum, sem eg gerdi ekki. Laet heimamennina um thad, en Laos buar eru vist frekar truad folk.

A morgunmarkadnum var adallega matur i bodi, asamt nokkrum skartgripu og naerbuxum. Herna flokkast allt sem er med vodva (sama hversu litlir their eru) undir mat og thad helst selt lifandi.  Haenur, fiskar, froskar, smafuglar (sem voru einn munnbiti) og hamstrar voru medal thess sem haegt var ad kaupa spriklandi.  Svo var audvitad mikid urval af grjonum, graenmeti, fersku (flugnaetnu) kjoti, thurkudu kjoti og tilbunum mat sem madur keypti i poka eda i bananalaufbladi. Eg labbadi lika fram a eitt thurkad dyr sem eg kann ekki nafn a en thad leit svolitid minsklega ut, svona bladna af mink og hundi og eg heyrdi einhvern leidsogumann segja ad thetta vaeri eitthvad i aett vid thvottabjorn. Veit ekki alveg, thad var alla vega langt fra thvi ad vera girnilegt.

Vid forum lika a naeturmarkadinn herna sem er an efa einn sa flottasti markadur sem eg hef farid a hingad til. Hann var reyndar bara med handvinnuvorur, en allt var bara svo flott! Mig langadi i alvoru ad kaupa allt, og samt er eg nu ekki mikil handavinnu unnandi.  Sjol, slaedur,  rumteppi, bordrenningar, dukar og koddaver, allt ur vondudum vefnadi med fingerd og falleg munstur eda utsaumi. Svo var mikid urval af myndum, ljosakronum, kaffi, silfurskartgripum, bangsum, veskjum, bolum og tuskubokum. Allt gert af heimamonnum. Vid toludum badar um ad thetta vaeri klarlega stadur sem maedur okkar aettu ad kikja a.. Eg nadi ad hemja mig ad mesta,  se til hvad gerist i kvold. Akvad ad sofa a flestu thvi sem mig langadi ad kaupa..

Herna er alveg steikjandi hiti allan daginn, madur svitnar lika a kvoldin thegar solin er sest og  madur situr a loftkaeldum veitingastad (eda alla vega svitadyrid eg). Vid gerum ekki annad en ad svolgra i okkur avaxtasjeika og sleikja ispinna.. sem er svo sem ekki slaemt.. :)

A morgun eigum vid batsferd til Pak Beng og thadan til Huay Xai thar sem vid eigum bokadar tvaer naetur i trjahusunum i „the Gibbons Experience“, sem er eitthvad apatengt verkefni og er vist mjog gaman. Alla vega hlakka eg til :D

Verd ad haetta, atti ad hitta Kristinu fyrir halftima i Skandinaviska bakariinu sem selur ALVORU bakaris mat! Audvitad.. nordurlondin klikka ekki.. mmm..

Thangad til naest,

sabadi

Dora sveitta :)

Comments (18) »