Sveitasæla í Suðurríkjunum, stórborgarbrjálæði í New York, Ísland, best í heimi!

Dvölin hjá Gauju frænku (hennar Dóru, þó að mér hafi verið farið að líða eins og hún væri frænka mín líka) var yndisleg í alla staði. Gauja og Joe, maðurinn hennar, búa upp í sveit rétt hjá litlum kúrekabæ sem heitir Lynchburg. Í hverfinu býr aðallega fólk sem er komið á eftirlaun og hefur það gott. Þetta er sko fólk sem kann að lifa lífinu og hefur nóg fyrir stafni; siglingar á vatninu, göngutúrar um skóginn, klæða gæludýrin í kjóla,  verslunarferðir, partý öll kvöld, fyrsti kokteill kl. 5 og ef hún er ekki orðin 5 í Lynchburg er hún 5 einhvers staðar í heiminum, s.s. frekar gott líf. Greyið Gauja er eini nágranninn sem þarf að mæta í vinnuna á morgnanna eftir öll herlegheitin! Nágrannarnir voru eins og Joe og Gauja, alveg yndisleg, og voru að berjast um að fá að gera eitthvað með okkur. Ekki leiðinlegt það!

Við komum okkur fyrir í fallega húsinu þeirra Gauju og Joe. Fengum m.a.s. sitt hvort herbergið, þvílíkur lúxus! Sváfum reyndar frekar illa þá nóttina, eitthvað skrítið að vera ekki í sama herberginu eftir alla þessa mánuði! Sunnudeginum eyddum við svo í algjörri leti og rólegheitum. Lékum við hundana, Söshu og Daisy og hittum fyrsta skammt af nágrönnum! Indælt fólk. 

Á mánudeginum vöknuðum við fyrir allar aldir og keyrðum alla leiðina á Orange Beach á fylkjamörkum Alabama og Flórída.  Gauja þurfti að mæta á Líffæragjafaráðstefnu þarna niður frá og ákvað að kippa okkur flökkukindunum með. Við höfðum það mjög gott á meðan að Gauja sat fyrirlestra enda vorum við á ofsalega fínu hóteli, á ofsalega fínum stað í ofsalega góðu veðri. Sóluðum okkur á sundlaugarbakkanum og gengum á ströndinni með pinot grigio á kvöldin; flotheld blanda!

Eftir ráðstefnuna keyrðum við yfir til Flórída. Höfðum engan sérstakan áfangastað í huga í fyrstu en ákváðum svo að eyða nóttinni í Panama City. Fundum okkur ágætis hótel á ströndinni og komum okkur fyrir. Eftir að hafa séð furðulega marga sköllótta, framstæða menn í leðurvestum og léttklæddar stúlkur, veltandi um göturnar með kúrekahatta og eilítið mikið fleiri mótorhjól en eðlilegt ætti að þykja komumst við að því að við vorum lentar á THUNDER BEACH WEEKEND! Mótorhjólaráðstefna af bestu sort. Við héldum okkur inni á herbergi það kvöldið, með nóg af snakki og Pinot grigio. Sofnuðum ekki aðeins við svæfandi hljóð sjávarins heldur líka undir aðeins minna svæfandi mótorhjólakór. 

Frá Panama city smelltum við okkur í siglingu út til Shell Island, sem er mjög falleg eyja með snjóhvítar strendur. Siglingin var hin ánægjulegasta og Dóra var dugleg við að láta sjófuglana éta úr lófunum á sér. Þegar á eyjuna kom löbbuðum við um á eyjunni, týndum skeljar, sendum flöskuskeyti og nutum sólarinnar. Á leiðinni til hafnar sáum við fullt af höfrungum stökkva um í sjónum sem var nú ekki leiðinleg sjón! Eftir þennan góða dag í Panama, dóluðum við okkur áleiðis heim til Tennessee. Gistum í Dothan yfir nóttina og héldum svo af stað að nýju. Stoppuðum í risa malli á leiðinni, versluðum smá og brunuðum svo heim til Joe í kínamat. 

Á laugardeginum var svo haldið heljarinnar spagettí partý heima hjá okkur fyrir alla nágrannana. Þegar líða tók á kvöldið tók spagettí partýið óvænta stefnu og varð allt í einu afmælispartýið hennar Gauju, með gjöfum, kökum, kertum og öllu tilheyrandi. Þetta kvöld var hin mesta skemmtun og fékk okkur til að hlakka til að eldast. 

Við kíktum líka í heimsókn til Marks, frænda hennar Dóru, og fengum að fara á hestbak á RISA hestum með kúreka frændum hennar. Ótrúlega skrítið að setjast upp á þessi dýr, fannst næstum því eins og ég sæti upp á smágerðum fíl og ekki laust við smá lofthræðslu. OG hreyfingarnar eru líka eftir því, hélt alltaf að klárinn væri að fara að prjóna með mig ef hann jók aðeins hraðann! En þeir eru nú líka mjög sterkir og klárir í hvað sem er. Fórum niður alveg snarbrattar brekkur í rigningunni og þó að þeir rynnu nokkra metra niður í einu voru þeir mjög stöðugir og náðu að stoppa sig mjög fljótt. Dóra prófaði líka klettasig og stóð sig með stakri prýði í því.  Ég lét sigið niður af hestinum duga. Dagurinn var svo ekki fullkomnaður fyrr en við settumst upp í Rail-Buggie, torfærubíla og spændum um í blautu grasi og drullu. Útgangurinn á okkur var því skrautlegur í meira lagi þegar við settumst inn á mexíkóskan veitingastað með allri fjölskyldunni.  En ekki var öll nótt úti enn, Eli, litli, fyndni frændi hennar Dóru, laug að þjónunum að ég ætti afmæli og fékk ég líka þennan fína afmælissöng, risa mexíkóhatt og fullt af ís í framan. Góður dagur!

Eins og ég nefndi áðan voru nágrannarnir æstir í að fá að eyða tíma með okkur og fóru tvær mjög indælar konur, þær Marie og Ann með okkur að power-shoppa! Vöknuðum snemma og vorum lagðar af stað í bæinn um hálf 8 AM! Fórum á allar útsölur bæjarins, second-hand verslanir og leituðum að góðum vörum á gjafaprís. Þær voru búnar að plana leiðina fra A-Ö til að við þyrftum ekki að eyða tíma að óþörfu í ákvarðanir og voru meira að segja með orkubar og vatn í bílnum svo að við þyrftum ekki að stoppa til að borða. Töskurnar þyngdust og buddurnar léttust. Snilldar dagur!

Kíktum líka einn daginn með Gauju í vinnuna á spítalann og við getum nú sagt að spítalalíf er alveg eins og í Grey´sog ER! Fengum að kíkja á nokkra sjúklinga og skoðuðum vökudeildina þeirra. Sáum alveg agnarsmá börn! Sama dag smelltum við okkur svo á eldri borgara sýningu (nei, það var ekki verið að sýna eldri borgara, þó að það hefði nú verið svolítið skondið = 75 ára Karlmaður, blakkur og lítið eitt spikaður. Fær 7,4 fyrir hæfileika, 4,9 fyrir fótaburð, höfuðlag 6,6, prúðleiki, 2,6…. ) Við s.s. röltum um salinn, sníktum nammi og ís og hlustuðum á löggukór á meðan að Gauja mældi kólestrólmagn í gamla liðinu. 

Við áttum s.s. mjög góða daga hjá Joe og Gauju og kvöddum þau með trega að kvöldi (eða nei, um miðja nótt) þann 7. maí. SKottuðumst upp í flugvél vel upplýstar um New York. Joe ólst upp í New York og gaf okkur góð ráð um hvert skyldi fara, og það sem skipti meira máli, hvert skyldi ekki fara. Gaf okkur kort af New York sem hann var búin að skrifa ýmislegt inn á það og strika yfir þau svæði með rauðum penna sem við máttum ekki fara á. Ekki hægt að segja að það hafi ekki verið vel hugsað um okkur í Tennessee! VIð þökkum þeim Joe og Gauju sérstaklega fyrir okkur! 

Lentum í New York um kvöldið eftir 2 millilendingar og 3 tíma seinkun á síðasta fluginu. Fundum fínasta hostel frekar miðsvæðis og tjékkuðum okkur inn. Reyndum að sofa vel til þess að vera vel upplagðar í stóran dag daginn eftir. Byrjuðum á því að rölta niður á 5th Avenue og nýttum miðana, sem JOe hafði gefið okkur, upp í Empire state building. Þvílíkt flott útsýni yfir borgina og veðrið var að gera góða hluti í fyrsta skipti í heila viku. Eftir þessar 86 hæðir var tími til komin að kíkja í búðir. Eyddum restinni af deginum á hlaupum á milli búða, úr einum mátunarklefa í annan á milli þess sem við neyddumst til að hoppa í hraðbanka. Vorum vel klifjaðar þegar við loks ákváðum að rölta heim Broadway, skoða Times Square og koma okkur svo heim í háttinn.  

9. Maí. Í dag förum við heim! Fiðrildin í maganum virðast vera að keppa á Ólympíuleikum sín á milli, spennan í hámarki! 

Við pökkuðum niður í bakpokana í síðasta skipti (verðum að viðurkenna að undir lokin höfðum við heila auka tösku, fyrir allt hafurtaskið, engir fyrirmyndar bakpokaferðalingar en so what!….) og tókum svo Taxa niður á bryggju, bókuðum okkur túr að Frelsisstyttunni á risa spíttbát, The Beast. Ferðin var fín, fengum tár í augun því að við fórum svo hratt, sáum líka Ellis Island, New Jersey og New York frá öðru sjónarhorni. Röltum svo aðeins um í Central Park og gáfum íkornunum orkubar :) Ég smellti mér svo í mani og pedi (náði ekki að hrista dívuna alveg af mér í asíu…) á meðan Dóra reyndi að gefa óléttri hómless konu orkubar (já, Dóra átti sko nóg af orkubörum fyrir stóra sem smáa, dýr sem menn :). 

Airport skutlan kom svo og sótti okkur á hostelið á réttum tíma og skutlaði okkur út á Kennedy. Vorum ekki alveg að meðtaka það að við værum á leiðinni heim eftir allan þennan tíma fyrr en við lentum á Íslandi og Yfir-fluffan sagði, Velkomin heim! Best í heimi!

Fengum flatkökur og kókómjólk í bílnum á leiðinni heim sem var himneskt og enn betra var að lenda heima á Selfossi og knúsa fjölskylduna!

En, nú er þessi mikla reisa á enda, við þökkum ykkur samfylgdina og vonum að þið hafið haft gaman af að fylgjast með okkur, við skemmtum okkur alla vega konunglega og eigum án nokkurs efa eftir að flakka meira um  heiminn á komandi árum!

Sérstakar þakkir til yndislega ferðafélagans míns, hennar Dóru, sem hræðist ekki neitt og gerði ferðina skemmtilega og ógleymanlega :)

Við létum drauminn okkar verða að veruleika og eigum aldrei eftir að sjá eftir því…

Fyrir hönd okkar flökkukvennanna, 

Kristín GJÉ! 

P.s. gæti vel trúað að við myndum henda inn nokkrum myndum á næstunni, so, stay tuned….

Comments (10) »

Celebrity hunting in LA

Nei, vid erum ekki ad deyja ur svinaflensu.

Nei, okkur var ekki raent af mafiunni og neyddar i kynlifsthraelkun.

Nei, vid vorum ekki skotnar nidur af gangsterum.

Nei, vid erum ekki bunar ad meika thad i Hollywood og erum ad gefa skitt i ykkur.

Thad er bara einfaldlega drulludyrt ad vera a netinu i Bandarikjunum og vid tymum thvi ekki, enda fataekir islenskir namsmenn a randyru ferdalagi.

Eg hef fae 20 minutur okeypis her svo eg hef thetta stutt (styttra en venjulega (vona eg)) og fyrir fram afsokun a thvi hvad thetta verdur liklega upptalningslegt blogg. Vonandi samt ekki mjog leidinlegt.

Eftir ad hafa kosid i Althingiskosningunum og skodad thad helsta i Sydney, kvoddum vid Tyson og heldum i 13 tima flugid okkar til LA. Oj, hugsid thid eflaust, hvernig gatu thaer lifad af 13 klukkutima flug? Sko, eg get sagt ykkur thad ad afthreyingarefnid sem Qantas Airlines baud uppa gerdi thad ad verkum ad 13 timar var einfaldlega ekki nogu langur timi til ad horfa a allt sem mig langadi ad horfa a, og samt var eg buinn ad sja helminginn af thvi sem thau budu uppa! Eg aetladi ekki ad trua thvi ad vid vaerum buin ad fljuga i 13 tima thegar vid lentum. Svo skemmdi heldur ekki hvad tjonustan og maturinn hja theim var godur. Faeri i 13 tima flug med theim hvenaer sem er. Oja.

I Los Angeles letum vid ekki deigan siga og gerdum fullt af randyrum hlutum.

Vid forum i allskonar skemmtitaeki og skodunarleidangra Universal Studios. Keyrdum medal annars upp og nidur Wisteria Lane, forum i gegnum Jurassic Park, skelltum okkur i russibana med Simpsons fjolskyldunni og laerdum um hvernig kvikmyndatrikkin eru framkvaemd.

Langthradur barnaeskudraumur minn vard svo ad veruleika thegar vid stigum inn i Disneyland. Thad er eins og ad stiga inn i allt adra verold! Verold aevintyra og gledi (klisjukennt en mjog svo satt) . Skemmti mer heilmikid a thvi ad upplifa aevintyri med Indiana Jones, hitta sjoraeninga karabiska hafsins, heilsa upp a Bangismon, Pluto og Mikka mus, vera ovart minnkud af Wayne Szalinski, og skjotast i gegnum himinhvolfid a ljoshrada (eda svona naestum). Thetta er sko klarlega uppahalds landid mitt, svona rett a eftir Islandi :)

U, u. Eg ma til med ad minnast a samgongukerfid i Los Angeles, bara svona til ad vera i samraemi vid fyrri bloggfaerslur minar. Bara til eitt ord yfir thad : OMURLEGT! Thad er svo omurlegt ad bara folkid sem a ekki efni a sinum eigin bil eda hefur ekki aldur til ad keyra bil notar thad, sem gerir thad ad pinulitid skuggalegum stad! Thad tok okkur 2-3 tima ad komast fra hostelinu okkar og a Hollywood Boulevard, og thad var hvorki mjog flokin eda long leid. Nei, nei, lestirnar eru bara svo ohemju haegar og madur tharf ad bida i minnst 20 minutur eftir naestu lest ef madur thurfti ad skipta um linu. Vid letum thad samt ekki a okkur fa og notudum thad daglega, enda ymsu ordnar vanar. A Hollywood blvd. saum vid Kodak Theater, Chinese Theater og Walk of Fame thar sem vid reyndum ad leita uppi uppahalds stjornunar okkar. Vid forum lika i tur um Beverly Hills. Bokudum reyndar adeins annan tur en vid heldum. Heldum ad vid hefdum bokad skodunartur um Beverlyhills, Melroseplace og oll helstu Manson-in og verslunargoturnar, en bokudum ovart tveggja tima celebrity homes tour, thar sem vid keyrdum um i tvo tima og reyndum ad sja hvar Britney Spears, Gwen Stefani, Justin Timberlake, Jacky Chan, Eva Langoria, Elizabeth Hurley, Michael Jackson, Jolie-Pitt, Tom Cruise, Paris Hilton, Miley Cyrus, Nicole Richie og margir margir fleira aettu heima. Hefdi verid halfgjor prumptur ef vid hefdum ekki verid med superaestum Taelendingum sem voru drepfyndnir. Aetludu alveg yfirum thegar hlidid ad husinu hans Micheal Jacksons opnadist, stukku upp og hropudu „Come out, Micheal, come out!“ Vid hlogum okkur alveg mattlausar ad theim.

Thar sem vid saum engan fraegan i theim skodunarleidangri akvadum vid ad gera eina enn tilraun adur en haldid vaeri til Las Vegas og reddudum okkur mida til ad vera ahorfendur i kvoldthaettinum „Last Call“ med Carson Daly. Thad var adeins of geggjad. Hofdum ekki hugmynd um hverjir myndu vera gestir hans (og thegar eg sa tha vissi eg reyndar ekkert hverjir thetta voru, eda ju, onnur var Eliza Duschku sem lek i Bring it on) en vid urdum heldur betur katar i kampinn thegar hljomsveitin „Black Kids“ steig a stokk og for ad spila, thar a medal „I’m not gonna teach your boyfriend how to dance with you“. Adeins of geggjad! Held ad eg samt aldrei ad vera ahorfandi hja theim aftur thar sem eg hoppadi liklega adeins of mikid og dansadi a medan thau spiludu og skyggdi abyggilega a allar myndavelarnar. Ojaeja, thetta er hvortsem er bara svona „once in a lifetime“, ekki satt?

Las Vegas. Madur er ekki i minnsta vafa um hvar madur er nidurkominn thegar radir af spilakossum taka a moti manni a flugvellinum. Vid eyddum tvem dogum i ad skoda spilaviti og profa spilakassa, meira ad segja sma poker lika. Vid vorum samt mjog fljotar ad laera ad spilavitin vinna alltaf (jafnvel thegar thu vinnur eitthvad, tha kemuru samt ut i minus) og spiludum thess vegna mjog takmarkad. Ju, enda mjog svo fataekir islenskir namsmenn a randyru ferdalagi. Thad var samt afthreyging utaf fyrir sig ad skoda bara byggingarnar sem hysa thessi spilaviti. Enn thaer hallir! Thaer eru besta sonnun thess hvad spilavitin eru ad graeda a manni!

Thar sem Kristin litla er ekki ordin 21 ars tha komumst vid ekki inna neitt af klubbunum eda partyinum sem okkur var bodid i, thvi dyraverdirnir eru MJOG strangir a skilriki. Vid gatum samt stolist til ad hanga i spilavitunum og drekka bjor, ef eg keypti hann. Hittum margt merkilegt folk, medal annars gaur med tasu fettish (ja eg er ad tala um thessar 10 taer sem eru a fotunum). Hann var alveg storfurdulegur. Bidjandi um ad fa ad horfa a taernar a okkur. Okkur fannst thad eitthvad fyndid fyrst thannig vid leyfdum honum bara ad horfa a medan vid spjolludum. Aftur a moti thotti okkur thetta ekkert fyndid thegar hann var buinn ad stara i 10 minutur, farinn ad bidja okkur um ad hreyfa thaer, sja undir og fa ad thefa. Tha akvadum vid ad fordast hann. Var ordid frekar ohugnalegt, serstaklega thegar madur velti fyrir ser hvad hann var ad gera med hendurnar i vosunum.

Thegar vid vorum ad reyna ad fordast tasukallinn hittum vid a nokkra straka sem vid forum ad spjalla vid i sakleysi okkar. Thegar vid forum ad spyrja tha hvad their gerdu komumst vid ad thvi ad their voru hljomsveit og soloartist sem voru ad tura saman, eru a samning hja Universal, eru spiladir a MTV og soloartistinn er lika spiladur a Disney Channel. Oooooooog vid vorum ad hanga med theim! Hofdum samt aldrei i lifi okkar heyrt um tha, „Making April“ og „Jimmy Robbins“. Hittum samt einn svia (thessir sviar eru i alvoru allsstadar!) sem sagdi ad Making April vaeri eitt ad uppaholdunum hans og hefdi hjalpad honum i gegnum unglingsarin. Thannig ad their hljota ad vera eitthvad fraegir. Eg aetla alla vega ad segja ad eg hafi verid ad hanga med fraegum rokkurum (poppurum) i Las Vegas.

Thad eru taeplega tvaer vikur i ad vid komum heim. Vid aetlum ad gera okkar besta a thessum tvem vikum til ad fa ekki svinaflensuna sem virdist vera ad trollrida ollu herna. Erum komnar med sotthreinsinn a loft og aetlum ad finna okkur ondunargrimur og jafnvel einangrunarloftkulur ef thaer eru ekki mjog dyrar :)

Nuna erum vid komnar i sveitasaeluna hja henni Gauju fraenku i Tennessee og verdum i afslappelsi her thangad til vid holdum a New York sem er seinasti afangastadur fyrir heimkomu. Thannig thetta er ad ollum likindum naest seinasta bloggid okkar! Grat grat..

Hlakka til ad sja ykkur a Islandi..

Dora the explorer

p.s. Eg googladi myndir af fraegu rokk/poppurunum sem vid hittum :

Comments (15) »

G’day Mate!

Fra Vietnam la leid okkar til Astraliu, med stuttu stoppi i Hong Kong.  Annad skipti sem vid millilendum tar en akvadum ad smella okkur ut af flugvellinum i tetta skiptid og kikja adeins a borgina.  Ljosadyrd, skyjakljufar, fjorugt naeturlif og heill hellingur af enskumaelandi folki var svona tad helsta sem fyrir augu okkar bar tessa nott sem vid eyddum i Hong Kong.  Tilltum okkur a troppur med Kebab og virtum fyrir okkur mannlifid a adal djammgotunni.  Dora dro fram teikniblokkina og adur en langt um leid hafdi hun eignast heimilislausan addaanda sem kunni serstaklega ad meta tad tegar hun teiknadi hest fyrir hann.  Hann hljop samt i burtu eins og pila tegar eg aetladi ad taka mynd af teim saman. Fyndinn kall. Fyndin Dora.

Eftir taepan solarhring a ferd og flugi lentum vid i Perth og turftum ad gera grein fyrir ollum matvaelum, vatni, tremunum, dyrum, skit og drullu og ollu tvi sem gaeti ognad astrolsku lifriki. Vid komumst i gegn tratt fyrir oll grutskitugu fotin okkar sem eru lifriki ut af fyrir sig. 

Bob, Juliet og Nanna (vinafolk Halla og Thoreyjar, Doruforeldra), toku vel a moti okkur a flugvellinum og var mjog notalegt ad tala islensku vid annad folk svona til tilbreytingar.  Tau voru svo elskuleg ad sja um okkur yfir paskana og ekki skemmdi fyrir ad tau bjuggu a besta stad i borginni, alveg vid strondina!

Vid brolludum ymislegt tessa 5 daga sem vid vorum i Perth.  Kiktum m.a.  i dyragard tar sem vid saum og kloppudum kengurum og vombum, saum emu’s, koalabirni, lamadyr, kameldyr og allskyns furdufugla. Okkur finnst alveg merkilegt hvad dyrin herna i Astraliu eru allt, allt odruvisi en annars stadar a hnettinum, pinu eins og ad sja risaedlur fannst okkur.  Hofum reyndar ekki sed mikid af teim en… aej. 

Eftir ad hafa baedi sed og klappad kengurum tennan daginn var ekki annad haegt en ad leggja eina slika undir tonn. Smakkadist hun afbragds vel!

Paskadagurinn var sennilega sa ovenjulegasti sem vid Dora hofum upplifad. Voknudum i glampandi solskini, bordudum breskan paskamorgunmat, forum i breska thjodkirkju og sungum breska salma i Astraliu.  Eftir messu stungum vid okkur til sunds i sjonum, bordudum dyrindis lambalaeri og forum i utibio um kvoldid a polska mynd um helforina. 

Annan i paskum foru Bob og Juliet med okkur  nidur i Swan Valley, sem er dalur rett utan vid Perth tar sem eru god skilyrdi til landbunadar.  Heilu ferkilometrarnir af girnilegum vinthrugum, fallegum rosum, gomsaetum avoxtum og odru sliku.  Smelltum okkur baedi i vin – og sukkuladismokkun (sem var hreint ekki leidinlegt),  skodudum fallegan rosagard, Kings Park og toppudum daginn med tvi ad rekast a villtar kengurur sem var mjog skemmtilegt.

Sidasta daginn okkar i Perth tokum vid ferju ut a Rottnest Island sem er eyja rett utan vid borgina.  Eyjan er mjog falleg, tiltolulega litil, med fallegar strendur og FULLT af Quokkas! Quokkas eru litil dyr a staerd vid kaninur, likjast pinu naggrisum eda rottum (eins og nafn eyjunnar bendir til) en hoppa um allt eins og kengurur.  Frekar fyndin og skemmtileg dyr. Vid leigdum okkur hjol og hjoludum hringinn i kringum eyjuna. Stoppudum a einni strondinni, snorkludum og byggdum sandkastala. Tar sem vid tymdum ekki ad leigja girahjol, og eyjan talsvert haedott,  urdum vid ad gefa vel i tegar vid forum nidur brekku svo ad vid aettum betri sens a ad komast upp naestu brekku an tess ad reida hjolid.  Gekk tessi ahaettuleikur storafallalaust fyrir sig, fyrir utan tad eitt kannski ad Dora litla solbrann adeins i allri solinni.

Vid kvoddum Perth og okkar godu gestgjafa i fyrradag og flugum yfir til Sydney. Tar tok hinn astralski Tyson a moti okkur en hann er buinn ad vera svo elskulegur ad leyfa okkur ad gista hja ser ta daga sem vid erum her. Tyson er hermadur i astralska flotanum, i sersveit sem serhaefir sig i nedansjavaradgerdum eins og t.d. ad sprengja upp ovinaskip og sokkva kafbatum.  Spennandi vinna! Hann Tyson er nu samt oskop vinalegur og litur sko ekki ut fyrir tad ad vera vitund haettulegur.  Hann labbadi m.a.s. med okkur nidur ad hofn ad skoda operuhusid og Sydney harbour bridge ad kvoldi til sem var mjog tilkomumikid. Hann labbadi lika med okkur i gegnum The Rocks, sem er elsta hverfid i Sydney, og sagdi okkur sogur af skapbradum sjourum, lauslatum konum og limlestingum af ymsum toga. Akaflega spennandi!

Fyrir utan tad ad rolta um tessa fallegu borg og skoda mannlifid smelltum vid okkur til raedismannsins herna i Sydney, nyttum kosningarett okkar og postlogdum atkvaedin heim. 

Toskurnar thyngjast enn og pyngjurnar lettast af einhverjum storfurdulegum astaedum… Urdum nu samt katar i kampinn tegar vid uppgotvudum ad vid megum fljuga med 2×20 kilo heim en ekki bara 20 eins og vid heldum fyrst! :)

Aetli eg hafi tetta nokkud lengra ad sinni, turfum ad fara ad koma okkur heim til Tyson ad pakka nidur fyrir flugferdina okkar til Los Angeles a morgun. Litlir 13 timar, takk fyrir, og hellings timamismunur. Graedum naestum tvi heilan dag sem er nokkud nett!

Kaerar kvedjur fra, hinni mjog svo vinalegu, Astraliu!

Kristin G.

p.s. Einungis 23 dagar i heimkomu!

 

Comments (15) »

Hakon?

Jaeja, nu erum vid aftur komnar til Saigon i Vietnam. Thad var eitthvad notalega vinalegt vid ad fara a stad sem madur hafdi adur verid a. Ad vita vid hverju vaeri ad buast. Vid akvadum meira ad auka a heimilistilfinninguna og vera a sama gistihusi og seinast og komumst ad thvi ad eigandinn er enntha jafn yndislega malgladur og alltaf (er einmitt ad hlusta a hana nuna, babblandi endalaust a vietnomsku vid systur sina)

Rutuferdin fra Bangkok til Siem Reap var alls ekki slaem og ekki landamaerin heldur. Thurftum reyndar ad bida heillengi i rod eftir ad vegabrefin okkar yrdu stimplud. Sem hefdi reyndar alls ekki verid slaemt, ef vid hefdum ekki thurft ad vera med uturtrodnu og nydthungu toskurnar okkar a bakinu allan timann. Reyndar munadi litlu ad einn landamaeravordurinn hleypti Kristinu ekki i gegn. Hann trudi nefnilega ekki ad thessi krullukolla i vegabrefinu vaeri i alvoru hun.

Thad sem madur tok fyrst eftir i Kambodiu er faetaektin. Miinnti mig mikid a Laos, en thad sem gerir Kambodiu raunarlegri en Laos er eymdin. I Kambodiu er su mesta eymd sem eg hef skynjad a thessu ferdalagi. I stadinn fyrir illa klaedda betlara eru fatladir betlarar. I hjolastol, andlega throskaheft, vantar utlimi, eda bara afskraemd i framan, ymist ad betla eda reyna ad selja manni eitthvad. Tekur rosalega a mann ad reyna ad leida thetta framhja ser. Eftir allt tha getur madur ekki hjalpad theim ollum og oftar en ekki nota thau peninginn frekar i fjarhaettuspil eda fikniefni heldur en mat, eda thau fa hreinlega ekki ad halda peningnum fyrir sig.  

Alls stadar i SA-Asiu eru born ad reyna ad selja manni eitthvad eins og haug af postkortum, armbondum, bokum og skapaseglum. En i Kambodiu fannst mer aberandi ad thau virtust ekki hafa minnstu solugledi og veltu ut ur ser soluordunum eins og thau vaeru velmenni. Eins og thau vaeru heilatvegin. I Angkor Wat hittum vid einn litinn kauda, liklega ekki mikid eldri en thriggja ara, sem hafdi greynilega verid rett bunt af postkortum, kennta ad segja „postcard“ og „one dollar“ og svo sendur ut ad selja. Hann kom til okkar sagdi thad sem hann kunni, syndi okkur postkortin, missti svo ahugan a thessum ljotu postkortum (postkortin sem thau selja eru yfirleitt ekki mikid fyrir augad) og for i stadinn ad fela sig bakvid steina og bregda okkur. Vid lekum thann leik vid hann i liklega 10 minutur, honum og okkur til mikillar skemmtunar.

„One dollar“ er liklega thad sem madur heyrir oftast a ferdamannastodum i Kambodiu. Krakkar ad reyna ad selja manni eitthvad og oftast fyrir einn dollara. Thad er pinu fyndid ad i fyrstu virdist kambodiski gjaldmidillinn vera bandariski dollarinn. Oll verd eru gefin upp i dollurum, a hotelum, veitingastodum, apotekum, alls stadar. Meira ad segja ef thu ferd ut i hradbanka faerdu bara dollara i hendurnar. Einu skiptin sem madur fekk riel (opinberi kambodiski gjaldmidillinn) er thegar thau thurfa ad gefa manni minna en dollara til baka, eins og a netkaffihusum.

Thad eina sem vid skodudum i Siem Reap var Angkor Wat. Aldagomul hof sem, i gegnum arin, hafa lent illa i skoginum, Raudu Khmerunum og stridum. Thad var mjog gaman ad skoda thau thvi thau voru vissulega mjog mikilfengleg. Byggd ur steini, margar haedir, morg hundrud fermetrar og hver steinn fagurlega utskorinn. Velti mikid fyrir mer hvar their fengu alla thessa steina. Hljota ad hafa fornad heilu fjalli til ad byggja thetta allt saman. Thau thau vaeru oll mikilfengleg, fannst mer eiginlega flottast hofid, Tah Prom, sem oftast er kennt vid Loru Croft thvi thar var hluti af myndinni Tomb Raider tekin upp. Thad var ad hluta til hrunid, eins og thau flest en thad var svo skemmtilegt hvernig thad sameinadist skoginum. Gaf thvi mikid frumskoga yfirbragd. Fannst halfpartinn eins og madur vaeri djupt inn i frumskogi, lengst fra ollum mannabyggdum og hefdi verid ad uppgotva thessar fornleifar. Eda mer hefdi lidid thannig ef thad hefdi ekki allt verid morandi i turistum tharna.

Thegar vid vorum ad bida eftir solin settist yfir Angkor Wat hitti eg gamla skondna konu. Hun het Cristina og var bresk, thott svo af hreimnum ad daema hefdi eg giskad a ad hun vaeri thysk. Hun var alveg storskrytin. Sagdist bara hafa bordad eina kokoshnetu a dag, seinustu thrjar vikur. Sagdi ad i einni kokoshnetu vaeri oll su orka sem madur thyrfti, oll vitamin, godar oliur og fullt af motefnum. Hun yrdi sko hvorki svong ne thyrst thad sem eftir vaeri dags. Maelti med thvi ad eg gerdi slikt hid sama. Sagdi ad madur thyrfti bara ad drekka kokosmjolkina og borda adeins af kjotinu og tha vaeri madur godur. Sagdi mer lika ad fyrst yrdu haegdirnar minar svartar thar sem kokoshnetan vaeri ad hreinsa likaman minn af ollum eiturefnunum sem hefdu safnast fyrir i honum utaf slaema matnum sem eg bordadi, en ad eftir nokkra daga yrdu thaer hvitar og hreinar. Hun sagdist baedi vera ad thessu til ad spara, thvi ein kokoshneta kostar bara einn dollara, og til ad undirbua sig fyrir yfirvofandi matarskort i heiminum. Hennar markmid var samt ad komast a thad andlega stig ad thurfa hvorki mat ne drykk. Hun sagdi ad 4000 manns i heiminum hefdi tekist thad, ad lifa an matar ne drykkjar i 20 daga. Vinur hennar vaeri Jogi og hann hefdi gert thad. Jaaa.. veit ekki alveg, svolitid a skjon vid allt thad litla sem madur hefur laert i naeringarfraedi. Hver veit samt, kannski ef madur virkilega naer ad tileinka ser „mind over body.“

Hun sagdi mer lika ad hun hefdi fluid fra Bandarikjunum til Taelands thvi thad hefdi verid reynt ad drepa hana thar. I fjolda morg ar hafdi hun verid ad senda pening til Bandarikjanna til ad byggja upp kristid samfelag og svo thegar hun for ad heimsaekja samfelagid 12 arum seinna komst hun ad thvi ad thau hefdu verid ad gabba hana og vaeru bara alls ekkert kristin og ad thau hefdu byrlad henni eitur, stolid af henni 2.5 milljon dollurum en hun hafdi nad ad flyja adur en thau myrtu hana. Thar med hofdu thau stolid ollum peningnum sem hun hafdi erft eftir manninn sinn heitinn svo hun thurfti ad fljuga til Englands eftir nokkrar vikur til ad na i eftirlaunin sin, svo hun gaeti svo haldid afram ad ferdast.
Hun sagdi mer lika fra halfgerdu astaraevintyri sem hun atti vid thritugan mann, a yfirgefinni strond a Taelandi. Mjog skondin kona.

Eftir Siem Reap forum vid til Phnom Penh, ein stysta en versta rutuferd til thessa, alla vega af minni halfu. Sama og engin loftraesting, drepandi hiti, lelegir vegir og umferdarteppur. Flotheld uppskrift til ad gera mann pirradann. Sem tokst.

I Phnom Penh forum vid ad skoda S-21 skolann/fangelsid og „the Killing Fields“. Mjog atakanlegt ad hugsa til alls folksins sem hafdi verid pyntad og drepid tharna. Mer fannst samt margt abotavant a thessum stodum serstaklega ef madur bar tha saman vid Auschwitch thar sem svipadir hlutir voru ad eiga ser stad. Thad vantadi mikid af upplysingum, S-21 var vid thad ad hrynja ofan a mann og rusl var utum allt.

Thad er eitt sem syrgir mig mikid vid sud-austur Asiu. Thau hafa enga umhverfisvitund og eru ad eydileggja sitt eigid land, sitt eigid heimili med otharfa mengun. Upplysingin er engin. Ekkert er sjalfsagdara fyrir theim en ad henda rusli utum gluggan a bil, ut i vegkannt, eda ut i a, eda vera med kveikt a okutaekinu sinu thegar madur er ekki ad nota thad. Vekur mann svolitid til umhugsunar, baedi um hversu heppin vid erum ad eiga hreina Island og hversu mikilvaegt thad er ad vernda umhverfid sitt, ad vernda natturuna. An hennar lifum vid liklega skammt. Madur hugsar liklega aldrei nogu oft um thad en eg er nokkud viss um ad eg eigi eftir ad hugsa oftar um thad thegar eg kem heim. Vondandi.

A Central market i Phnom Penh var Kristin naestum buin ad aettleida thvaer stelpur. Thaer voru betlarar og hun med sitt stora hjarta hafdi gefid theim nokkur riel sem hun atti til. En thaer foru ekkert thott hun vaeri buin ad gefa theim, nei nei, thaer eltu hana bara i stadinn og vaeldu um ad fa meira. Ad hun myndi kaupa handa theim bol, gefa theim dollara o.s.frv. Hun akvad ad profa ad kaupa handa theim kok, sem gaf henni sma fri fra theim, en thegar thaer voru bunar med kokid voru thaer komnar aftur a haelanna a henni. Thad var eiginlega ordid svolitid fyndid ad horfa a Kristinu labba um med thvaer litlar skitugar noldrandi stelpur a eftir ser.   

Vid erum liklega lelegustu bakpokaferdalangar i heimi. Vid erum aftur bunar ad troda toskurnar okkar ut af doti sem okkur fannst snidugt ad kaupa. Turfum liklega ad senda annad alika hlass heim og vid gerdum fyrir thvem manudum. Verst hvad postthjonustan herna i Vietnam er haeg. Postkort sem vid sendum thegar vid vorum her seinast eru sum hver fyrst ad skila ser nuna!

Uff, eg gaeti eflaust skrifad meira. Skrifad um havaeru frakkana, um hvernig eg lodrungadi Kristinu i svefni, um storhaettulegar tolvumys og hvernig Icelandair raendi okkur en eg nenni ekki ad skrifa meir og thid nennid eflaust ekki ad lesa meir.. i bili alla vega.

Annars vil eg bara oska ykkur gledilegra paska. Endilega bordid eitt auka paskaegg fyrir okkur Kristinu, thar sem eg held ad thad se litid um thau i Astraliu.

Yfir og ut,

Dora faceslapper..

Comments (11) »

The land of smiles

Enn a ny kominn timi a frettir af ferdalogum okkar vinkvennanna og fra ymsu ad segja.

Tegar vid skildum vid ykkur sidast vorum vid stollur staddar i party paradis Taelands; Koh Phan gan eyju.  Eins og okkar var von og visa  (tar sem vid erum ju sidprudar og hattvisar stulkur i meira lagi) skemmtum vid okkur mjog svo vel og fallega. Eftir Half moon party-id sem saug og hid litid eitt athyglisverda Pool-party akvadum vid ad kanna stemminguna i strandparty-unum vidfraegu sem fara fram, eins og nafnid gefur kannski til kynna, a einni af strondunum a eyjunni. Kipptum med okkur pari af israelum og heldum ut i nottina. Fyndid kvold og fyndid folk :) Dora var klarlega hetja kvoldsins med massivt svol brunasar a ristunum eftir totally awesome stunt i eld snu snu!

Gerdum annars frekar litid a Koh Phan Gan annad en ad liggja i solinni og reyna ad flaema baendabrunkuna i burt, borda godan mat, sem vid skoludum nidur med Singha, svamla um i sundlauginni og leika vid israela og svia. 

Eftir thessa endurnaerandi daga a Koh Phan Gan var forinni haldid afram til Koh Tao eyju en hun er ein af adal stodunum i Taelandi til ad laera ad kafa a og vel ad merkja med tvi odyrasta sem gerist i heiminum. Vid,hagsynar eins og endra naer, akvadum ad skella okkur a kosta tilbod fra Coral Grand Resort og naela okkur i byrjunarkofunarrettindi. Israelarnir eltu okkur, enda ovidjafnanlega skemmtilegar, og einn af teim akvad m.a.s. ad laera ad kafa med okkur. Eg verd nu ad vidurkenna ad eg var med sma stresskall i maganum. Var ekki alveg viss hversu mikid eg aetti ad reyna a lukkuna, tar sem hun hafdi verid af ansi skornum skammti undanfarid. Eg akvad nu samt ad lata allar hugsanir um mig sem fiskamat a sjavarbotni lond og leid og vid hofum nam okkar.

Tad var pinu skritin tilfinning ad turfa ad lesa skolabaekur, laera heima og taka prof enda hofum vid ekki komid nalaegt sliku i ad verda ar nuna en eg held ad vid hofum badar fylad tad i laumi :) Kennarinn okkar var finnskur, het Pauliina og var hress. Vid aefdum okkur fyrst i sundlauginni, hvernig aetti ad anda og fljota og synda og laga gleraugun og allt svoleidis og stungum okkur svo i sjoinn daginn eftir. Tad var thokkalega mognud tilfinning ad geta verid ofan i sjonum a 12-18 metra dypi i um klukkutima an tess ad turfa ad koma upp og anda! Allt gekk mjog vel, sjorinn var frabaer, fiskarnir voru frabaerir, vid vorum frabaerar OG vid vorum ordnar eins og fagmenn i sidustu kofununum okkar, farnar ad gera allskonar trikk og stinga okkur i sjoinn ad haetti James Bond, s.s. frekar nettar! Tetta fer pottthett a ferilskranna = Med grunnskolaprof, studentsprof, tungumalakunnattu og kofunarrettindi! FLOTHELT! :)

Sidustu daga hofum vid dvalid i mekka bakpokaferdalanganna; Kao San road i Bangkok.  Tessi borg er i einu ordi sagt brjalud og Kao San er virkilega athyglisverdur stadur. Allar sogurnar sem eg hafdi heyrt eru sannar margfaldadar med fimm.  Mannlifid er idandi og usandi af orku, umferdin er gedveiki svo eg tali nu ekki um hitann sem er gedsyki! Tu getur bokstaflega fengid allt sem hugurinn girnist, ja og girnist ekki, fyrir litid sem ekki neitt. Hefdum t.d. vel getad sparad okkur tessa tusundkalla i kofunina og keypt okkur bara kofunarskirteini fyrir kuk og kanel af Mr. Bong eda diplomu af Mr. Humpalot.  Dubius karlar ad bjoda manni a ymis konar syningar, klaedskerar og Tuk-tuk bilstjorar a hverju horni og alltaf einhver sem heldur ad tu sert heimski utlendingurinn sem gaetir skilad godum ardi i kassann tann daginn. Vid erum bunar med okkar skammt af svikum og svinarium og hlaejum bara framan i ta, eins og Simbi hlo framan i haetturnar.

Sokum tess hve hagsynar vid erum akvadum vid ad vera ekkert ad spreda i gistingu heldur fundum herbergi a godum pris a godum stad. Win, win, eda svona tvi sem naest.  Vankantarnir eru hins vegar teir ad naudsynlegt er ad sturta sig eftir naetursvefninn tar sem tad er ekkert grin ad sofa i tessum djupsteikingapotti med viftuna eina ad vopni= svitabad. Eyrnatappar og I-pottar eru lika akaflega hentugir hlutir,  en teir dempa metal bandid i naesta husi um nokkur desibil.

Tar sem vid erum ju staddar i Taelandi er vel vid haefi ad reyna ad vera eins taelandi og kostur er. HOfum vid tvi tekid upp tann agaeta sid ad safna svitablettum nidur a rasskinnar, fa okkur sisveitta efri vor og lodursveitt har.  Flestum tykir vid mjog settlegar og adladandi. Erum samt ad velta fyrir okkur ad leggja tennan sid nidur tegar vid snuum heim aftur, hugsa ad aettingjar og vinir yrdu sattir med tad.

Hitinn hefur haft margvisleg ahrif a okkur her, m.a. thau ad vid saum okkur ekki faert ad fara ad skoda oll tau fjolmorgu hof og byggingar sem Bangkok hefur ad geyma. Gerdum reyndar heidarlega tilraun i dag til ad skoda borgina, en gafumst upp af hita og vokvaskorti vid Grand Palace og tokum leigubil heim. Flottar a tvi, en vissulega hagsynar, pruttudum verdid nidur ur ollu veldi eins og fagmenn. Hofum vid tvi heldur haldid okkur a loftkaeldum stodum eins og MBK verslunarmidstodinni tar sem vid gerdum morg kostakaup. Hefdi eiginlega bara verid heimskulegt ad eyda ekki svolitid af peningum tar tar sem allt var svo fjari odyrt. Sannast enn a ny hversu mikid peningavit vid hofum… :)

Vid Dora erum teirrar gaefu adnjotandi ad vera bunar ad eignast helling af vinum fra ollum heimshornum a tessu flakki okkar. Frabaert og allt tad, en tad leidinlegasta vid tad er ad turfa ad kvedja tau an tess ad vita hvort ad madur eigi nokkurn timan eftir ad sja tau aftur. Erum samt duglegar ad bjoda ollum heim til Islands (auglysum land og thjod og hversu hagstaett se fyrir utlendinga ad ferdast til Islands nuna, synum teim myndir, segjum fra  neaturlifinu og ad allir karlmenn gangi med horn a hausnum)Comission, ja t.

Aetli eg hafi tetta nokkud lengra i bili, ekki besta blogg i heimi en allavega einhverjar frettir. Turfum ad vakna snemma i fyrramalid til ad na rutunni til Siam Reap i Kambodiu (med enga loftraestingu, jaeks, gaman, gledihopp).

Dora litla lipurta bidur ad heilsa….

Kristin G, er yfir og ut fra Kao San rd, Taelandi.

Comments (12) »

Hgad hgadi hga..

Verd ad afsaka bloggleysid i okkur. Vid erum bara bunar ad vera svo latar i Taelandi ad okkur finnst varla neitt frasogufaerandi hafa gerst. En eg aetla ad skrapa saman handa ykkur thad helsta.

Vid erum sem se i Taelandi nuna. Tokum fimm minuta ferju fra Laos yfir til Taelands. Fengum 15 daga vegabrefsaritun a stadnum, bara kviss bang bumm og buid! Engir mismunandi gluggar, engar radir, enginn throngur gangur. Thurftum ekki einu sinni ad borga kronu! Aetludum ekki ad trua thvi hvad thetta var audvelt! Reyndar fengum vid thad i bakid ad hafa ekki thurft ad borga neitt. I flestum londum borgar madur 30 dollara fyrir 30 daga aritun. Vid thurftum ekki ad borga kronu fyrir 15 daga, en akvadum ad framlengja thad um 7 daga og thurftum ad borga 50 dollara fyrir thessa auka 7 daga! Ran!

I Chiang Mai aetludum vid ekki ad nenna ad gera neitt, sem hefdi verid algjor synd thar sem i Chiang Mai er bodid upp a allskonar afthreyingu. Vid vorum bara svo uppgefnar eftir aparolurnar ad vid akvadum ad gera eitthvad audvelt og sleppa fossaklifrinu, 3 daga gongunni, fludasiglingunum og torfaerukeyrslunn og voldum ad fara i Night Safari, sem var sidan voda litid safari, meira bara biltur i gegnum dyragard. En okkur fannst thad bara fint, vid fengum lika mjog flott leiser gosbrunna ljosashow i kaupbaeti.

I Night Safari-inu hittum vid 7 manada tigirsdyrakettlinginn Fandi, sem er sko enginn kettlingur heldur a staerd vid Labrador hund. Vid fengum ad gefa honum mjolk i pela og ad halda a honum i fanginu. Held ad honum hafi samt ekkert verid mjog vel vid mig thvi thegar eg setti hann nidur, sa eg storan staedilegan gulan blautan blett a gallabuxunum minum. Hann hafdi sem se pissad a mig! Tigrisdyr hefur migid a mig.. veit ekki alveg hvort mer finnst svalt eda ekki ad geta sagt thetta..

Vid erum svo ohemju latar herna i Taelandi ad vid erum bara bunar ad liggja i solbadi eda ofan i sundlauginni. Thad er svo heitt herna ad vid akvadum ad splaesa i herbergi med loftraestingu, erum alltaf buin ad lata viftu bara duga. Loftraestingin hja okkur er alltaf svo lagt stillt a daginn ad thad er eiginlega of kalt i herberginu okkar thegar vid forum ad sofa a nottunni svo vid thurfum ad taka fram ullarbraekurnar og sokkana og sofa i flispeysu.

Vid erum lika bunar ad fara nokkrum sinnum i nudd og Kristin er buin ad vera duglega ad lata degra vid sig og fara i manicure og pedicure. Enda hundodyrt, bara 300kr. Vildi ad thad vaeri svona odyrt heima ad lata stjana vid sig.

Eg lenti i thvi um daginn ad eg pantadi mer gomsaett kjuklingasalat og fekk ad sjalfsogdu dressingu med thvi. Thad fyndna var ad dressingin smakkadist og leit nakvaemlega eins ut og heimtilbuin kokteilsosa. Verd ad segja ad thad kom mer a ovart ad sja kokteilsosu i utlondum, hvad tha ad fa hana med salati. Thad er samt eitthvad sem aetti ad vera tekid upp heima. Orugglega ofair sem myndu borda meira graenmeti ef their fengju ad dyfa thvi ofan i kokteilsosu.

Nuna erum vid a Koh Pha Ngan eyju, thar sem hin vidfraegu FullMoonParty eru haldin. Vid reyndar misstum af fullu tungli en akvadum ad profa HalfMoonparty i stadinn. Thad var algjort prump. Vid vorum ekki buin ad vera thar i halftima thegar logreglan stoppadi teitid og allir foru heim. En vid letum thad ekki a okkur fa. Vid hofdum nefnilega hitt tvo saenska straka, Anton og Andreas, sem vorum med okkur i Siberiulestinni og fluttum bara partyid a hotelid okkar og spjolludum saman um hvad vid hefdum gert a ferdalogum okkar, langt fram a morgun.

Svo var sundlaugarparty a hotelinu okkar um daginn og vid letum okkur ad sjalfsogdu ekki vanta. Thegar vid forum sidan uppa herbergi ad sofa um nottina gleymdum vid badar ad fara i flippfloppana okkar, sem vaeri ekki frasogu faerandi nema af thvi ad daginn eftir fundum vid bada mina en bara annan skoinn hennar Kristinar. Sem vaeri heldur ekki frasogu faerandi nema af thvi ad minir skor voru longu ordnir onytir og mer hefdi verid sama ef their hefdu glatast en Kristinar voru glaenyjir! Hun hafdi keypt tha tvem dogum adur!  Thad er alltaf ad koma i hausinn a henni ad hafa ekki sleppt thessum blessada fugli. Liklega a olukkan eftir ad elta hana thad sem eftir er…

Mer finnst thad alveg merkilegt hvad Sviar eru alls stadar. Hvert sem madur fer i Asiu, thar hittir madur alla vega thrja svia (oftast 4 sinnum fleiri en thad). Svo getur madur sed ad her og thar er bodid uppa saenskt nudd og saenskan mat. A einum stad sa eg meira segja auglystan saenskan bar. Las lika einhvers stadar ad thad vaeri saensk utvarpsstod i Laos (veit ekki hvort thad se satt). Held eiginlega ad haegt og rolega seu sviar ad solsa undir sig Asiu an thess ad nokkur taki eftir thvi.

Annars eru thad Israelar sem eiga Taeland. Thad er allt morandi i Israelum herna! Vid erum einmitt buin ad eyda seinustu 3 dogum med nokkrum theirra, tvem strakum og stelpu. Forum i sma motorhjolaferd med theim thar sem vid lentum i svo mikilli rigningu ad eg held ad innyflin min hafi ordid gegnsosa. Svo hafa thau verid mjog dugleg ad kenna okkur ad bolva a hebresku. Vid aetludum ad kenna theim ad bolva a islensku i stadinn, ad segja „helvitis anskotans djofulsins“ og onnur skemmtileg blotsyrdi, en theim fannst thau ekki nogu svaesin. I Israel segir madur nefnilega hluti eins og „typpi i augad“ og  „systir thin er holt“ thegar madur er ad blota eda modga einhvern. Thannig vid akvadum bara ad kenna theim i stadinn ad segja „Flottar bollur, madur“ og annad i theim dur.

Thad er mjog ahugavert ad tala vid tha um deilur Israela og Palestinumanna, fa theirra sjonarhorn. Thetta er ordid svo mikill partur af lifinu ad theim finnst thetta bara edlilegt. Thetta er ekki strid, bara politiskur agreiningur. Thau segja ad thad se ekkert haettulegt ad ferdast til Israel. Likurnar a thvi ad verda fyrir flugskeyti eru bara alika og ad lenda i bilslysi!  
Mer finnst samt mjog aberandi hvad their Israelar sem madur hefur hitt eru yndaelir, mjog vinalegt folk og gjafmildt, vill alltaf deila ollu sem thad kaupir ser.

Annars finnst mer frekar sorglegt hvad madur ser mikid af midaldra vestraenum korlum herna, med litlu taelensku horurnar uppa armnum. Thad var serstaklega mikid af theim i Chiang Mai, ekki svo mikid herna a eyjunum, thar sem thaer eru svona partystadur fyrir ungafolkid. Thad a vist allt ad vera morandi i eiturlyfjum herna, tho svo vid hofum ekki tekid eftir neinu. Heyrdum um stad sem kallst Sveppafjall (mushrom mountain) thar sem madur getur fengid sveppasjeik.. Akvadum ad lata venjulegan vatnsmelonusjeik duga fyrir okkur.

Vid vorum a Koh Samui adur en vid komum til Koh PhaNgan og thar skelltum vid okkur a kabarett; Cristy’s Cabarett show. Thad var mjog skemmtilegt, lady boys i geggjudum kjotkvedjuhatidarbuningum ad maema slagara a bord vid Lady Marmeladi og Zombie. Verd ad segja ad their voru bara agaetis maemarar, orugglega nokkrir drukknir kallar i salnum sem heldu ad their vaeru ad syngja i alvoru og svo voru buningarnir svo geggjadir ad eg og Stina vorum ad spa i ad kaupa okkur svona og halda svipad show thegar vid komum heim. Myndum orugglega raka inn peningum.

Talandi um peninga samt. Tha erum vid bunar ad akveda ad bugast undan kreppunni. Vid hugsudum thetta lengi og svafum mikid a thessu en akvadum ad lokum ad thad vaeri liklega best ad koma bara heim. Thannig ad vid komum heim a morgun! Jibby kola..

neeeeii.. djok, en vid aetlum ad stytta ferdina okkar um 20 daga. Hvorugri okkar langar ad koma heim med risa skuld a bakinu og vera svo ad fara i haskola i haust og vid skemmtum okkur mun betur ef vid hofum meira fe a milli handanna til ad eyda a hverjum stad. Thannig ad i stadinn fyrir ad koma heim i lok mai, verdum vid heima i kringum thann 10. mai.

Thegar vid nennum loksins ad hreyfa a okkur rassinn aetlum vid ad fara til Koh Tao og naela okkur i byrjunar kofunarrettindi og bruna svo til Bangkok og fara ad gera eitthvad af viti aftur.

Va, otrulegt hvad eg gat skrifad langt blogg thegar svo litid er buid ad ske. Er orugglega allt frekar sundurtaett hja mer.. en hverjum er ekki sama :)

Vona ad allir hafi thad gott heima i kuldanum,

Jala bae,

Dora „sona“..

p.s. Kristin „lesbid“ sendir ykkur solarkvedjur af sundlaugarbakkanum..

Comments (18) »

Blake, Falang, Blake!!!

Tad hefur heldur betur margt drifid a daga okkar sidan sidast og aetla eg ad reyna ad gera tvi eins god skil og eg mogulega get.

Sidasta daginn i Luang Prabang lobbudum vid upp i Phou Si hofid sem tronir yfir baenum. Keyptum tvo litla smafugla a leidinni upp til ad sleppa a toppnum og atti madur ta ad verda svaka heppin! Thegar toppnum var nad sleppti Dora baedi sinum og minum fugli tvi ad eg treysti mer ekki alveg i bardaga vid fuglinn minn sem var i meira lagi aestur i frelsid.  Eg hefdi to betur gert tad.

Fra Luang Prabang sigldum vid i tvo daga upp hid romada Mekong fljot med naeturstoppi i litlu thorpi sem heitir Pak Beng.  Siglingin var thaegilega afsloppud og hofdum vid nog ad virda fyrir okkur a leidinni eins og t.d. munka ad bada sig og bursta tennurnar upp ur anni (sem eg myndi nu lata vera), fila a rolti, berrossud born, skogarelda, veidimenn, adra slow-bata, speed-bata (sem virkudu mjog haettulegir og eru tad vist) og mjog fallegt landslag.  Vid lentum i Houay Xai, sem er litill baer vid landamaeri Taelands, um kvoldmatarleytid tann 5.mars.

Eftir godan naetursvefn, a mjog odyru hoteli, skradum vid okkur a skrifstofunni hja The Gibbon Experience. Kom i ljos ad tad hofdu ordid einhver mistok vid bokunina okkar sem vard til tess ad vid urdum ad fara degi seinna en planad var. Vid kipptum okkur nu ekkert upp vid tad heldur bokudum dagstur med indaelismanni ad nafni Loon. Eftir kvoldmat a Riverside restaurant, med utsyni yfir til Taelands, maettum vid Loon tessum aftur. Upplysti hann okkur ad hann hefdi fundid tvo unga drengi til ad fara med okkur i ferdina daginn eftir, og tad sem meira var ad teir aetludu allir ad skella ser a disko i odrum bae ta um kvoldid og var okkur bodid med. Ad sjalfsogdu tadum vid tad bod med thokkum og smelltum okkur ut a lifid i Laos.  Attum skemmtilagar samraedur vid ferdafelagana okkar ta Rhodri, fra Wales, og Elad, fra Israel a leidinni i Tuk-Tuknum og skaludum i Beer-Lao villt og galid.  Diskoid var fyndin upplifun og skemmti vid okkur serstaklega vel vid ad fylgjast med danstoktum innfaeddra, en teir minna einna helst a gamla konu i gongugrind sem er ad vada eldhaf a tanum.  A slaginu tolf var okkur ekid aftur a ferdaskrifstofuna tar sem Loon baud upp a viski og seinkadi brottfor daginn eftir um 2 tima um leid.

Vid komum okkur med herkjum  fram ur ruminu morguninn eftir og drifum okkur ad hitta strakana a ferdaskrifstofunni. Tar beid okkur tessi lika fini pick up sem ok okkur a skemmtilegan morgunmarkad. Tar saum vid thurrkada buffalohud, buffalofaetur, kyrhausa, fiska, graenmeti og margt fleira. Eftir ad hafa birgt okkur vel upp af mat (to hvorki buffaloskinni ne fotum) heldum vid ferd okkar afram.  Naesta stoppistod var fallegur foss inni skogi tar sem vid syntum og soludum okkur i yndislega fallegu umhverfi. Loon grilladi svo fyrir okkur dyrindis fisk sem vid renndum ad sjalfsogdu nidur med Sticky-rice og nog af allskonar laufblodum sem eg kann ekki skil a.

Eftir matinn bra eg mer bak vid runna, sem vaeri nu ekki frasogufaerandi nema fyrir tad ad runnin godi skyldi mer ekki jafn mikid og eg helt i fyrstu. Adur en eg vissi af kom heil hersing af litlum innfaeddum strakum gangandi framhja og snarstoppudu tegar teir sau mig. Tar sem adgerdin var tess edlis ad ekki var haegt ad hysja upp um sig og haetta i midju kafi  var litid annad ad gera i stodunni en ad klara daemid og thykjast vera alveg sama to ad 10 peyjar vaeru actually ad benda a mig, beygja sig og teygja til ad fa sem best utsyni yfir botninn a mer. Thegar eg hafdi svo loksins lokid mer af brosti eg til teirra og heilsadi: Sabadi, um leid og eg gekk i attina til teirra hlaejandi. Teir stukku i burtu a ljoshrada, logandi hraeddir vid hvitu stelpuna sem akvad ad tefla vid pafann a bak vid runna i skoginum teirra. Tegar eg svo deildi sogunni med Loon og hinum krokkunum sagdi Loon okkur ad strakarnir hefdu aldrei adur sed hvitt folk. Frabaer fyrstu kynni! Eftir stutta stund voru teir to allir komnir til okkar nidur ad vatninu og urdu vitni ad hverjum tofrunum a eftir odrum; Elad akvad ad laga kaffi a primus og teir stukku allir haed sina af hraedslu tegar eldurinn kviknadi, eg reyndi ad lata Doru taka mynd af mer med teim en teir voru svo hraeddir tegar eg kom nalaegt teim ad tad var eiginlega ekki haegt, eg spreyjadi a mig solarvorn fyrir framan einn og hann rak upp skadraedisoskur. Teim fannst samt rosalega gaman ad hlusta a I-podinn minn og fyludu serstaklega vel Kaninuna med Salinni og Hustler baby med godvinum okkar af strondinni.   A leidinni heim komum vid vid i Mong-Minoritythorpi tar sem okkur tokst ad graeta litinn strak aftvi ad hann var svo hraeddur vid okkur. Thvilikt huggulegar eda hitt to heldur.

Um kvoldid akvadum vid oll ad smella okkur a cooking-class med Loon heima hja yfirmanninum hans, Big-Boss. „Laerdum“ ad elda bambus supu og Fish-Lap sem eru ekta Lao matur.  Dora var sett yfir supudeildinni enda serlegur ahugamadur um supur af ollum gerdum, strakarnir voru latnir mauka hraan fisk i morteli og eg fekk tad krefjandi verkefni ad rifa laufblod i salat. Fish-lapid var med ogirnilegri mat sem vid hofum sed matreiddan: Byrjudum s.s. a tvi ad flysja allt kjotid ad fiskinum, mauka tad saman vid chili, hvitlauk og gras af ymsum gerdum. A medan saud Big-Boss innyflin ur fisknum og hellti svo ollu jukkinu saman vid fiskinn og maukadi enn meira. A tessum timapunkti var Lap-id farid ad minna iskyggilega mikid a drullukoku. Vid huggudum okkur to vid tad ad tetta gaeti verid allt i lagi tegar tad vaeri buid ad steikja tetta. En nei, tetta var svo bara etid hratt og skolad nidur med nog af Beer Lao og Lao-Lao(sem er syndsamlega vont heimabrugg).

Voknudum alveg eiturhressar morguninn eftir og skundudum a Gibbon skrifstofuna tar sem okkur var synt skondid kynningarmyndband um verkefnid og ymis oryggisatridi. Eftir tad tok vid 2 tima ferd inn i Bokeo frumskoginn a frekar frumstaedri rutu. Vid lentum i hop med 4 astrolum og hollensku pari. Vid gengum svo i 3 tima ennta lengra inni skoginn i steikjandi hita og sol. Vorum ordin vel sveitt og treytt tegar vid loksins komumst a afangastad og gatum skolad af okkur svitann i fossi inn i midjum skogi. Eftir badid klaeddum vid okkur i oryggisbeltin fyrir aparolurnar. Tad var ekki laust vid sma hnut i mallanum hja okkur stollum tegar vid renndum okkur i fyrsta skipti i 100 m haed um 300 m vegalengd yfir frumskoginn! En tad var samt geggjad! Tvilikt flott utsyni yfir skoginn og algjor bonus ad sleppa vid ad labba i 4 tima og ad renna ser i aparolu i 2 minutur i stadinn! A naest sidustu linunni adur en vid komum i trehusid okkar lenti eg i sma ohappi. Hafdi ekki farid alveg nogu hratt og festist a linunni, ennta svona 20 metra fyrir ofan fasta jord. Min for i sma panikk hangandi tarna i loftinu vitandi ekkert hvad eg aetti ad gera og adur en eg vissi af hekk eg ofug i rolunni, med faeturna upp i loft! Tarna var Dora elskan farin ad tala upporvandi til min og segja mer ad tetta vaeri allt i lagi og ad eg myndi ekki deyja. Eftir heila eilifd, ad mer fannst, fost a linunni nadi Tjaly, einn guide-inn,  i reipi og einn astralinn dro mig inn. Eftir tetta atvik var eg ekkert mjog spennt fyrir ad renna mer en ofundadi Doru af hennar roleri-i :).

Turinn var samt mjog skemmtilegur og virkileg upplifun ad sofa i trehusum, med rottum,  inn i midjum frumskogi i 100 metra haed! Dora var dugleg ad fara med krokkunum i skodunarleidangra um skoginn en eg reyndi ad halda mig sem mest fra rolunum og eg gat eftir atvikid goda. Vid saum samt enga apa en heyrdum i fullt af dyrum, full mikid i sumum to. Dora reyndi ad hraeda e-n fugl sem hafdi plantad ser i treid okkar med vasaljosinu sinu, en honum fannst tad ekki alveg nogu hraedilegt og helt afram ad syngja fyrir okkur alla nottina. A milli tess sem vid renndum okkur a milli trjatoppanna, gengum vid um skoginn, bordudum godan mat, spjolludum saman og fengum illt i mallan. S.s. sidasti dagurinn einkenndist af uppkostum og nidurgangi naer allra i hopnum, utan Doru ofurkonu og Klas hins hollenska. Eg slapp to mjog vel midad vid astralina, en einn teirra bokstaflega hne nidur a midri leid og vard manni ekki alveg um sel. Leidsogumennirnir toludu mjog takmarkada ensku to ad teir vaeru algjorar snullur og var tad hrein heppni ad hann Klas vaeri sjukrathjalfari og tvi med einhverja laeknismenntun. Vid komumst to oll a leidarenda seint og um sidir, nokkud heil a holdnu (klessti reyndar allhressilega a 2 tre tann daginn og brenndi mig a morgum stodum a kaplinum, eins og Dora benti mer rettilega a, eg hefdi betur sleppt andskotans fuglinum). Allavega klarlega upplifun sem vid munum muna alla tid!

Nuna erum vid komnar yfir til Taelands og erum ad upplifa arid 2552 i Chiang Mai.  Aetlum ad taka tvi rolega her i nokkra daga og smella okkur svo a eyjarnar i sudur Taelandi i tan, party og kofun!

Kvedjur ur solinni, Stina Fina

Dora the Explorer bidur ad heilsa! :)

Comments (20) »

Sabadi Luang Prabang

Eftir tvaer erfidar rutuferdir erum vid loksins komnar til Luang Prabang.

Fyrsta rutuferd var fra Hanoi til Vientiane. Hun tok um 20 tima : 

Vid vorum pikkadar upp af hotelinu okkar af gaur a motorhjoli sem ferjadi eina i einu a ferdaskrifstofu. Hef aldrei verid jafn hraedd a motorhjoli. Hann var ekki neitt i likingu vid elsku Nam eda Huy, heldur bara brjaladur okumadur sem keyrdi a ofsahrada a moti umferd ef honum likadi. 
  
Fra ferdaskrifstofunni tokum vid litla 14 manna rutu ad rutustodinni sjalfri. Thad gekk mjog haeglega og einkenndist mest af thvi ad vera stopp i umferdarongthveiti,  liggja a flautunni og keyra naestum motorhjol nidur.

A rutustodinni forum vid uppi stora og staedilega rutu. Vid Kristin vorum heppnar og fengum badar saeti, hlid vid hlid meira ad segja. En adrir voru ekki svo heppnir. Herna er nefnilega ekki til neitt sem heitir full ruta. Nei nei, thegar saetin klarast tha eru bara dregnir fram kollar sem eru settir a midjan ganginn og teppi svo madur geti bara setid a golfinu.  Og svo er bara trodid inn eins mikid af folki og hugsast getur.  Reyndar toku engir turistar i mal ad sitja a kolli eda golfinu (Ein bresk gella reifst mjog mikid til ad fa almennlegt saeti), en vietnomunum virtist ekkert thykja edlilegara en ad hlammast a golfid i rutunni, eda troda ser thrir i tvo saeti.  Get ekki imyndad mer ad thad se thaegilegt i 20 tima

Reyndar vorum vid ekki alla 20 timana upp i rutunni. Thad tok nefnilega rumlega 3 tima ad fa vegabrefsaritun til Laos. Theim tekkst nefnilega einhvernveginn ad gera mjog einfaldan hlut MJOG flokinn.  

Fyrst thurftum vid ad vera stimpladar utur Vietnam, thad kostadi 20.000dong (rumlega 1 dollari). Svo thurftum vid ad rolta ad Laos landamaerunum sem voru vona kilometer fra. Thar beid okkur martrodin.  Litill gangur med nokkrum afgreidslugluggum og alltof mikid af folki, sem beid i thvogu (her er ekkert til sem heitir rod). Fyrst thurftum vid ad bida hja glugga nr.13 og reyna ad fa eydublod til ad fylla ut. Svo thurftum vid ad komast aftur i rodina fyrir glugga nr.13 og fa umsoknina okkar um vegabrefsaritun afgreidda. Thetta eitt tok hatt i 3 tima thvi thad var bara einn madur ad sja um ad afgreida. Thegar hun hafdi loksins verid afgreidd, fengum vid litinn mida sem vid turftum ad fara med i glugga nr.14 og greida fyrir vegabrefsaritunina og fengum tha annan mida sem vid thurftum ad fara med aftur i glugga nr.13 (og ja aftur bida i rod), afhenda midana og fa vegabrefin okkar asamt arituninni. Tha var bara eftir ad fara i glugga nr. 12 og fa thad stimplad. Sem gekk otrulega fljott fyrir sig midad vid ad hja thessum glugga vaeri mesta rodin thvi tharna voru allir vietnamanir sem thurfa ekki vegabrefsaritun, bara stimpil.

Sem se, ekkert mal!

Vorum ordnar nett pirradar a thessum thronga gangi, klesstar upp vid folk i alltof thungu lofti og hita. Nadum samt ad komast i gegnum thetta an thess ad aesa okkur neitt.. klapp klapp.. Reyndi ekkert sma mikid a tholinmaedina skal eg segja ykkur.

Vid akvadum ad vera ekki lengi i Vientiane og forum raunar daginn eftir ad vid komum. Ekki ad thad se neitt slaemt ad vera i hofudborg Laos, vid vildum bara frekar eyda meiri tima i Luang Prabang. Thannig ad vid keyptum okkur VIP rutumida til Luang Prabang og vid tok 10 tima rutuferd.

Rutan sjalf var adeins skarri heldur en su  sem vid hofdum verid i adur. VIP-id folst i thvi ad vid fengum mat (steikt hrisgrjon ad sjalfsogdu), vatn, aelupoka og vorum bara 10 tima a leidinni. Thegar madur er i rutu sem fer svona „hratt“ yfir a svona haedottum og bugdottum vegum, er mjog gafulegt ad vera med aelupokann tilbuinn, serstaklega ef thu bordadir hrisgrjonin og vatnid. Thad voru margir i kringum okkur sem nyttu thessa poka til hins ytrasta en vid sluppum badar vid thad.

Eg er vaegast sagt anaegd med ad vera her i Luang Prabang og ad vera ekki a leidinni i rutu a naestunni. Baerinn er mjog thorpslegur og frekar romantiskt yfirbragd a honum. Mikill grodur, engin hahysi, (i mestalagi tveggja haeda hus) litil umferd (og skipulagdari og hljodlatari), appelsinugulklaeddir munkar a rolti um allt med solhlifarnar sinar, fidrildi flograndi a hverjum blomarunna, og yndislega afslappad andrumsloft yfir ollu.

Eg vaknadi upp fyrir allar aldir ( um 6 leytid) til ad kikja a morgunmarkadinn (Stina letiblod nennti thvi ekki og svaf bara :). A leidinni thangad var eg stoppud hvad eftir annad af stelpum og konum ad reyna ad selja mer fornir til ad gefa buddah eda mat til ad gefa munkunum, sem eg gerdi ekki. Laet heimamennina um thad, en Laos buar eru vist frekar truad folk.

A morgunmarkadnum var adallega matur i bodi, asamt nokkrum skartgripu og naerbuxum. Herna flokkast allt sem er med vodva (sama hversu litlir their eru) undir mat og thad helst selt lifandi.  Haenur, fiskar, froskar, smafuglar (sem voru einn munnbiti) og hamstrar voru medal thess sem haegt var ad kaupa spriklandi.  Svo var audvitad mikid urval af grjonum, graenmeti, fersku (flugnaetnu) kjoti, thurkudu kjoti og tilbunum mat sem madur keypti i poka eda i bananalaufbladi. Eg labbadi lika fram a eitt thurkad dyr sem eg kann ekki nafn a en thad leit svolitid minsklega ut, svona bladna af mink og hundi og eg heyrdi einhvern leidsogumann segja ad thetta vaeri eitthvad i aett vid thvottabjorn. Veit ekki alveg, thad var alla vega langt fra thvi ad vera girnilegt.

Vid forum lika a naeturmarkadinn herna sem er an efa einn sa flottasti markadur sem eg hef farid a hingad til. Hann var reyndar bara med handvinnuvorur, en allt var bara svo flott! Mig langadi i alvoru ad kaupa allt, og samt er eg nu ekki mikil handavinnu unnandi.  Sjol, slaedur,  rumteppi, bordrenningar, dukar og koddaver, allt ur vondudum vefnadi med fingerd og falleg munstur eda utsaumi. Svo var mikid urval af myndum, ljosakronum, kaffi, silfurskartgripum, bangsum, veskjum, bolum og tuskubokum. Allt gert af heimamonnum. Vid toludum badar um ad thetta vaeri klarlega stadur sem maedur okkar aettu ad kikja a.. Eg nadi ad hemja mig ad mesta,  se til hvad gerist i kvold. Akvad ad sofa a flestu thvi sem mig langadi ad kaupa..

Herna er alveg steikjandi hiti allan daginn, madur svitnar lika a kvoldin thegar solin er sest og  madur situr a loftkaeldum veitingastad (eda alla vega svitadyrid eg). Vid gerum ekki annad en ad svolgra i okkur avaxtasjeika og sleikja ispinna.. sem er svo sem ekki slaemt.. :)

A morgun eigum vid batsferd til Pak Beng og thadan til Huay Xai thar sem vid eigum bokadar tvaer naetur i trjahusunum i „the Gibbons Experience“, sem er eitthvad apatengt verkefni og er vist mjog gaman. Alla vega hlakka eg til :D

Verd ad haetta, atti ad hitta Kristinu fyrir halftima i Skandinaviska bakariinu sem selur ALVORU bakaris mat! Audvitad.. nordurlondin klikka ekki.. mmm..

Thangad til naest,

sabadi

Dora sveitta :)

Comments (18) »

Good morning Vietnam

Eftir 20 tima rutuferd fra Hoi An, lentum vid i Hanoi, hofudborg Vietnam. Rutukallinn maelti med hoteli fyrir okkur : Very nice place, only 10 dollars, breakfast included, free internet AND a satellite TV. Vid bara, ja okey, flott, kylum a tad en ad sjalfsogdu akvadum vid ad fa ad kikja a herbergid fyrst (aftvi ad vid erum svo skynsamar sjaidi til) : Can we take a look at the room please? Sem vid og gerdum. Okey, rosa fint herbergi a 2 haed. Vid: Yes ok, we’ll take it! Hotelkall: Ok, we just have to clean it, you just go back downstairs and wait for 5 minutes.

Eftir 5 sinnum 5 minutur vorum vid leiddar upp i herbergi, sem af einhverjum storfurdulegum astaedum hafdi faerst ur stad og var nu komid upp a 5. haed (sem er pirrandi med 20 kg a bakinu, litid sofinn, svangur og urillur, og ja tad var engin lyfta). Herbergid hafdi ekki bara faerst ur stad heldur einnig skroppid allsvadalega saman og fengid ser nokkra litid gedslega myglubletti her og tar, gervihnattasjonvarpid reyndist adeins na nokkrum rugludum vietnamiskum sjonvarpsstodvum og til ad toppa tetta allt saman tuftum vid ad beygja okkur tegar vid gengum inni herbergid tar sem ad lofthaedin var med minnsta moti. Tokum skynsamlega akvordun um ad sleppa tvi ad hoppa i rumunum i tetta skiptid. Nenntum nu samt sem adur ekki ad ergja okkur yfir tessu heldur fengum okkur vaenan fegurdarblund i (otrulegt en satt) guddomlega godum rumum. Tegar vid voknudum fottudum vid ad vid hofdum ekki fengid neinn lykil, tannig ad eg sendi hana Doru litlu nidur alla stigana ad saekja ta. Tegar Dora var ekki komin aftur eftir 15 minutur for eg ad spa i hvort ad vid hefdum orugglega ekki bara verid a 5. haed ekki 15. haed, tar sem hun var ekki enn komin aftur. Skommu seinna smeigdi hun ser to inn um lagreistu dyrnar a herberginu okkar, heldur slegin (roleg, ekki slegin, lamin, slegin, bara slegin, hissa, slegin). Ta hafdi hun Dora sem sagt ordid vitni ad fjorugum bardaga a milli hotel starfsfolksins og folks utan af gotu i lobbyinu  tar sem stolar, pottar, ponnur og svedjur voru hafdar um hond. 

Vid, avallt svalar, akvadum to ad aesa okkur ekkert yfir tessu og heldum hlaejandi ut a gotu i hadegismat.

Vid smelltum okkur i 3 daga ferd um hinn romada Halong floa. SKipid okkar(og reyndar oll hin 3000 sem sigldu um floann) leit ut eins og sjoraeningjaskip sem var geggjad. Fyrsta daginn skodudum vid risa storan helli og forum a Kaejak. Vid Dora vorum nu ekki lengi ad koma okkur upp a lagid med taeknina og heldum otraudar ut a floann a tveggjamanna kaejaknum okkar. Vid skemmtum okkur konunglega siglandi um i oliubrakinni syngjandi islensk aettjardarljod og poppslagara fullum halsi.  Eg skemmti mer serstaklega vel tegar eg heyrdi ad Dora song „Heita Ninaaaaaaaa“ i stadinn fyrir „Hey kanina“  og hun trudi mer ekki ad textinn vaeri i raun og veru „Hey kanina“. Mer tokst to ad sannfaera hana ad lokum en hun skildi ekki ad enginn hefdi tekid eftir tessu adur. Inga Berg? Att tu ekki ad fylgjast med svona logudu?

Eftir kvoldmat a batnum spjolludum vid heillengi vid hina irsku Isabelle sem er fatahonnudur og vinnur vid ad sauma buninga i biomyndir.  Hefur hun m.a. unnid med Colin Farrel og maelt hann sundur og saman en hun vildi to ekki gefa okkur upp nein mal.  Ad loknum godum degi logdumst vid svo til hvilu i kaetunni okkar tar sem kanadiski herbergisfelagi okkar,  hun Arian beid okkar.

A odrum degi lentum vid a Cat Ba eyju sem er staersta eyjan a floanum. Vid gengum/klifrudum upp  fjall i Cat Ba thjodgardinum og vorum vel sveittar tegar a toppnum var nad. Utsynid var to storfenglegt thratt fyrir fremur lelegt skyggni. Eftir trekkid (sem eg hafdi, otrulegt en satt, komist i gegnum storslysalaust) var okkur skutlad upp a hotel og  vid akvadum ad rolta adeins um eyjuna. Tar var to heldur litid ad gera, tar sem tetta er fyrst og fremst solbadsstadur og ekki let solin sja sig.

A 3. degi heldum vid til baka og satum uppi a dekki alla leidina til Halong city og letum okkur dreyma um heimahagana og allt tad sem vid aetlum ad gera og borda tegar vid komum heim :) (engar ahyggur, okkur er ekki farid ad leidast og vid erum ekki ad farast ur heimthra,erum bara ad laera betur og betur ad meta allt tad goda sem vid eigum heima a Froni).

Thegar vid lentum aftur i Hanoi tjekkudum vid okkur inn a hid mjog svo huggulega og vinalega Viet Fun Hotel (akvadum s.s. ad gefa skit i bardagahundana a hinu hotelinu).

Erum bunar ad eiga frekar afslappada daga her i Hanoi, bunar ad labba um gamla baeinn, kikja a markadinn, fara i vatnabruduleikhus (sem var aedislega fyndid og skemmtilegt) og horfa a fuuuullt af biomyndum. Her er nefnilega ekki thverfotad fyrir sjoraeningjaeintokum af ollum biomyndum og sjovarpsserium i heiminum sem seljast fyrir skid og ingenting! Vid akvadum ad leigja okkur DVD spilara og keyptum okkur um 20 diska. Erum tvi bunar ad sja allar Oskarsmyndirnar i ar og hofdum mikid gaman af. Keyptum okkur lika allar Friends seriurnar a 6 diskum a 2000 kall :) hohoho!

Hofum tekid eftir tvi ad folkid her a eitthvad erfitt med ad brosa og vera vingjarnlegt.  Madur tarf eiginlega ad gratbidja folkid a markadnum um ad afgreida sig (fyrir sunnan fer madur ad grata af tvi ad folkid vill afgreida mann i drasl). Umferdin er eins og i Hoh chi minh city, klikkud og madur tarf ad hafa sig allan vid ad verda ekki fyrir vespu. Maturinn her er lika ekki eins godur og i Sudur- Vietnam, half bragd- og litlaus og vedrid er meira ad segja lika buid ad gefa skit i okkur en vid erum grenjum nu ekki yfir tvi, tvi ad vid erum svo hardar. :)

Vid erum haegt og sigandi ad verda alvoru bakpokaferdalangar; Dora bordar villt og galid hja gotusolum allskonar hrisgrjonabollur og grillkjot og eg er komin med thokkalega thetta ferdalangaleggi (og ef einhver er i vafa hvernig madur odlast slika leggi ta tarf madur sem sagt ad vera med massivt mikid af marblettum, hruflud hne, sar og skramur, moskitobit, brunasar eftir pustror og sar eftir mann sem hjolar inn i mann) .

Aetli eg lati tetta ekki gott heita i bili og enda tetta a somu notum og eg byrjadi tvi ad okkar bidur 20 tima rutuferd fra Hanoi til Vientiane i Laos i kvold. Sjaumst i Laos!

Stina Bina :) 

p.s. Bloggid hljomar sennilega eins og vid seum adeins meira bitrar ut i Hanoi en vid erum. Tetta er skemmtileg borg, idandi af mannlifi og snidugum hlutum.

Comments (14) »

There is a dokk in the ha!

Mig langar i rugbraud med smjori.

Mig langar i flatkoku med hangikjoti.

 Mig langar i nybakadar mommubollur med miklu smjori og thykkri ostsneid.

Sidan vid forum fra London hofum vid ekki fengid ad lyta neitt sem kalla maetti groft braud. Her er allt hvitt hvitt hvitt hvitt.. hvitara en hvitt!

Seinasta daginn okkar i Nah Trang akvadum vid ad skoda helstu turistastadina adeins. Vid leigdum okkur reidhjol og heldum uta a gotuna. A gotum i Vietnam gildir bara reglan ad biba til ad adrir viti ad thu sert a leidinni og svo reyna allir ad komast leidar sinnar an thess ad klessa a hina. Thar sem thad voru engar bjollur a hjolunum urdum vid bara ad framkalla advorunarhljod med raddbondunum okkar. Kristin hljodadi svolitid eins og haena thegar hun gargadi „BIBB BIBB“ og eg minnti mig a Roadrunner meira i „MIBB MIBB“. Skemmtum okkur og vietnomunum heilmikid med thessum mennsku flautum okkar.  Annars var eg mjog hissa hvad okkur gekk vel ad koma okkur afram i thessari brjaludu umferd. Thad var bara alls ekki eins erfitt og eg helt og vid komumst slysalaust a leidarenda.

Vid tokum 6 tima rutu fra NahTrang til Dalat. Thad var mjog notalegt ad sja eitthvad annad en nidurnyddarbyggingar til tilbreytingar tho eg geti ekki sagt ad ferdalagid hafi verid serstaklega skemmtilegt. Rutan var alltaf vid thad ad gefa upp ondina og drap oft a ser thegar vid forum upp i moti. Efadist oft ad vid myndum na a leidarenda.

Husin herna i Vietnam eru alveg serstaklega saet. Thau eru pinulitil og malud i bjortum gladlegum litum, skreytt med allskonar krusidullum svo thau minna mig helst a kokur. Langar stundum til ad sletta a thau nytheyttum rjoma og borda thau. Skola nidur med sveitamjolk. Mmmm.. (Ja eg er farin ad sakna matsins heima) Thau eru lika oft eins og vhs spoluhylki : Mjo, ha og long.  Svo eru hus sem lita ut fyrir ad vera bara bilskurar, og svo eru hus sem hvada 10 ara krakki sem er hefdi getad neglt saman og eru varla fokheld.

Fyrsta daginn okkar i Dalat hittum vid Nam. Nam fer med folk i motorhjolaferdir, eins og okkur langadi ad fara i. Hann syndi okkur ummaeli folks sem hafdi farid i ferdir med honum og myndir og syndi okkur leidina a korti. Thetta hljomadi allt vel og allir i bokinni hrosudu honum i bak og fyrir. Svo vid letum slag standa og akvadum ad boka fimm daga tur med honum til HoiAn.

10 minutum eftir ad vid hofdum bokad turinn med Nam kom Easy Rider gaur til okkar ad bjoda okkur samskonar tur. Vid afthokkudum pent, enda bunar ad boka tur. Tha for hann ad segja okkur ad Nam hefdi verid rekinn ur Easy Rider gruppunni (utaf einhverju sem vid nadum ekki) og ad hann aetti bara pinulitid motorhjol og ad gaurinn sem faeri med honum vaeri bara straklingur. Hmmm… okey, ekkert svo gott. Vid letum thad samt sem vind um eyru thjota, hann vaeri bara ad segja thetta til ad hraeda okkur og fa okkur ad boka frekar tur med honum.

Seinna hittum vid annan EasyRider gaur, thann sem Hildur systir Kristinar hafdi farid i tur med her um arid. Hann sagdi okkur ad Nam vaeri gedveikur og liklega aetladi hann ad raena okkur!

Eeeehhhh… okey. Frabaert!

Verd ad vidurkenna ad tha fengum vid adeins i magann tha og vorum i sma stund ekki alveg vissar hverju vid attum ad trua.  Vid roudumst tho thegar Tu Anh, supergladi og vinalegi kokkurinn a PeaceCoffee, sagdist thekkja Nam og ad vid thyrftum ekki ad hafa ahyggjur, hinir vaeru bara ad reyna ad hraeda okkur, thvi Nam vaeri ekki Easy Rider.

Svo vid letum slag standa og vid sjaum ekki eftir thvi eitt einasta andartak. Thessi motorhjolatur var algjort aedi. Thad er engan veginn haegt ad likja thvi saman ad horfa a landslagid utum glugga a rutu og ad njota tess beint i aed aftan a motorhjolinu. Thad var svo svalandi ad fa vindinn i andlitid og geta fundi lyktina af kaffiblomunum. Svo getur madur hvorki verid ad lesa  eda sofid a motorhjolinu svo madur er naudugur til ad njota landslagsins og skoda til hlytar.

Motorhjolavinurinn hans Nam leit ekki ut fyrir ad vera bara straklingur a pinulitlu motorhjoli. Hann var meira eins og klipptur utur alraemdri glaepakliku, en var sidan besta skinn. Hann het Huy og atti motorhjol sem hefdi vel getad verid notad i Grease myndinni. Mjog fancy (midad vid malasyu hjolid hans Nam allavega) Ad hans sogn giftist hann bara fyrir mommu sina og atti nuna nokkra manadagamalt barn.

Nam er mjog frodur um alla hluti, serstaklega sogu. Hann matadi okkur endalaust af allsskonar frodleik, sem komst reyndar ekki alltaf til skila, thar sem vid skildum ekki alltaf thad sem hann var ad segja. Hann bar sum ordin skringilega fram eins og „DOKK“ sem atti ad vera „dog“ og og „HA“ var „house“.  Svo var lika mikid sem hann sagdi a ferd, og aftan a motorhjoli heyrir madur mjog takmarkad hvad hinn er ad segja.

Hann stoppadi mikid med okkur a heimilum minnihlutathjodflokka til ad syna okkur lifnadarhaetti theirra. Thetta er allt folk sem stundar sjalfsthurftarbuskap og byr i litlum varla fokheldum husum byggdum ur bambus, sem madur thorir varla ad stiga inn i thvi madur heldur ad thau muni brotna undan manni (sem minnir mig a : Bambus er ROSAlega sterkur!!) Thad var samt mjog fyndid ad labba inn i thessi hus, thar sem folk svaf a teppum a golfinu og rekast nanast undartekningarlaust a sjonvarp og nanast heimabio!

Oftar en ekki var okkur bodid eitthvad ad borda eda drekka a thessum heimilum, sem var omogulegt ad afthakka tho madur vildi, thvi thad vaeri svo mikil okurteisi. Vid erum buin ad smakka helling af avoxtum sem vid vissum ekki einu sinni ad vaeru til og eg get omogulega munad hvad heita. A einum stadnum fengum vid lika ad smakka laufbladasupu med raekjum. Oft var eg skithraedd um ad fa i magan thvi madur vissi ekkert hvar thessir diskar og skeidar og bara matur var buinn ad vera. Reyndar endudum vid badar a thvi ad fa i magan (eg lofadi Siggu fraenku ad tala ekki of mikid um klosettferdir svo eg fer ekkert nanar uti thetta) og eg thurfti i fyrsta skipti ad opna sjukrakassann minn, en thad gekk allt fljott yfir.  

Nam syndi okkur lika blomaraektun, kaffiraektun, piparraektun, mursteinsframleidslu, ananasraektun, svepparaektun, hrisgrjonaakra og gummitreskoga. Hann leyfdi okkur ad smakka allskonar vietnamska retti sem vid hefdum aldrei smakkad annars. Hann hellti i okkur hrisgrjonavini (sem olli lika magaverkjum daginn eftir). Hann syndi okkur minnismerki um stridid, pagotur, hof, kirkjur og heilmarga fossa. Vid fengum ad synda i einu vatninu og hann grilladi handa okkur kjukling lengst ut i skogi.

Eg gaeti talad endalaust um thessa motorhjolaferd og allt sem vid gerdum, thvi thetta var thvilik upplifun og svo skemmtilegt ad ord fa thvi varla lyst, en thetta er ordid nogu langt blogg nu thegar.

Nuna erum vid i HoiAn ad reyna ad halda fast utanum budduna okkar thvi thad er endalaust af odyrum klaedskerum og skosmidum sem reyna ad lokka mann inn til sin. Og fotin herna eru mjog flott og alveg i takt vid tiskuna.. svo vid fataeku namsmennirnir fra landinu sem er a hausnum reynum ad halda aftur af okkur.

Jaeja, best ad eg fari og fai mer kvoldmat. Liklega hrisgrjon, thad er ju uppahaldsmatur vietnama. Hrisgrjon, steikt, sodin, grillud, kokur, ponnukokur, nudlur, nefndu thad.. thau eiga thad til i hrisgrjonum.

Thangad til naest,

Dora sem nennir ekki ad blogga meira i bili :)

Comments (19) »