G’day Mate!

Fra Vietnam la leid okkar til Astraliu, med stuttu stoppi i Hong Kong.  Annad skipti sem vid millilendum tar en akvadum ad smella okkur ut af flugvellinum i tetta skiptid og kikja adeins a borgina.  Ljosadyrd, skyjakljufar, fjorugt naeturlif og heill hellingur af enskumaelandi folki var svona tad helsta sem fyrir augu okkar bar tessa nott sem vid eyddum i Hong Kong.  Tilltum okkur a troppur med Kebab og virtum fyrir okkur mannlifid a adal djammgotunni.  Dora dro fram teikniblokkina og adur en langt um leid hafdi hun eignast heimilislausan addaanda sem kunni serstaklega ad meta tad tegar hun teiknadi hest fyrir hann.  Hann hljop samt i burtu eins og pila tegar eg aetladi ad taka mynd af teim saman. Fyndinn kall. Fyndin Dora.

Eftir taepan solarhring a ferd og flugi lentum vid i Perth og turftum ad gera grein fyrir ollum matvaelum, vatni, tremunum, dyrum, skit og drullu og ollu tvi sem gaeti ognad astrolsku lifriki. Vid komumst i gegn tratt fyrir oll grutskitugu fotin okkar sem eru lifriki ut af fyrir sig. 

Bob, Juliet og Nanna (vinafolk Halla og Thoreyjar, Doruforeldra), toku vel a moti okkur a flugvellinum og var mjog notalegt ad tala islensku vid annad folk svona til tilbreytingar.  Tau voru svo elskuleg ad sja um okkur yfir paskana og ekki skemmdi fyrir ad tau bjuggu a besta stad i borginni, alveg vid strondina!

Vid brolludum ymislegt tessa 5 daga sem vid vorum i Perth.  Kiktum m.a.  i dyragard tar sem vid saum og kloppudum kengurum og vombum, saum emu’s, koalabirni, lamadyr, kameldyr og allskyns furdufugla. Okkur finnst alveg merkilegt hvad dyrin herna i Astraliu eru allt, allt odruvisi en annars stadar a hnettinum, pinu eins og ad sja risaedlur fannst okkur.  Hofum reyndar ekki sed mikid af teim en… aej. 

Eftir ad hafa baedi sed og klappad kengurum tennan daginn var ekki annad haegt en ad leggja eina slika undir tonn. Smakkadist hun afbragds vel!

Paskadagurinn var sennilega sa ovenjulegasti sem vid Dora hofum upplifad. Voknudum i glampandi solskini, bordudum breskan paskamorgunmat, forum i breska thjodkirkju og sungum breska salma i Astraliu.  Eftir messu stungum vid okkur til sunds i sjonum, bordudum dyrindis lambalaeri og forum i utibio um kvoldid a polska mynd um helforina. 

Annan i paskum foru Bob og Juliet med okkur  nidur i Swan Valley, sem er dalur rett utan vid Perth tar sem eru god skilyrdi til landbunadar.  Heilu ferkilometrarnir af girnilegum vinthrugum, fallegum rosum, gomsaetum avoxtum og odru sliku.  Smelltum okkur baedi i vin – og sukkuladismokkun (sem var hreint ekki leidinlegt),  skodudum fallegan rosagard, Kings Park og toppudum daginn med tvi ad rekast a villtar kengurur sem var mjog skemmtilegt.

Sidasta daginn okkar i Perth tokum vid ferju ut a Rottnest Island sem er eyja rett utan vid borgina.  Eyjan er mjog falleg, tiltolulega litil, med fallegar strendur og FULLT af Quokkas! Quokkas eru litil dyr a staerd vid kaninur, likjast pinu naggrisum eda rottum (eins og nafn eyjunnar bendir til) en hoppa um allt eins og kengurur.  Frekar fyndin og skemmtileg dyr. Vid leigdum okkur hjol og hjoludum hringinn i kringum eyjuna. Stoppudum a einni strondinni, snorkludum og byggdum sandkastala. Tar sem vid tymdum ekki ad leigja girahjol, og eyjan talsvert haedott,  urdum vid ad gefa vel i tegar vid forum nidur brekku svo ad vid aettum betri sens a ad komast upp naestu brekku an tess ad reida hjolid.  Gekk tessi ahaettuleikur storafallalaust fyrir sig, fyrir utan tad eitt kannski ad Dora litla solbrann adeins i allri solinni.

Vid kvoddum Perth og okkar godu gestgjafa i fyrradag og flugum yfir til Sydney. Tar tok hinn astralski Tyson a moti okkur en hann er buinn ad vera svo elskulegur ad leyfa okkur ad gista hja ser ta daga sem vid erum her. Tyson er hermadur i astralska flotanum, i sersveit sem serhaefir sig i nedansjavaradgerdum eins og t.d. ad sprengja upp ovinaskip og sokkva kafbatum.  Spennandi vinna! Hann Tyson er nu samt oskop vinalegur og litur sko ekki ut fyrir tad ad vera vitund haettulegur.  Hann labbadi m.a.s. med okkur nidur ad hofn ad skoda operuhusid og Sydney harbour bridge ad kvoldi til sem var mjog tilkomumikid. Hann labbadi lika med okkur i gegnum The Rocks, sem er elsta hverfid i Sydney, og sagdi okkur sogur af skapbradum sjourum, lauslatum konum og limlestingum af ymsum toga. Akaflega spennandi!

Fyrir utan tad ad rolta um tessa fallegu borg og skoda mannlifid smelltum vid okkur til raedismannsins herna i Sydney, nyttum kosningarett okkar og postlogdum atkvaedin heim. 

Toskurnar thyngjast enn og pyngjurnar lettast af einhverjum storfurdulegum astaedum… Urdum nu samt katar i kampinn tegar vid uppgotvudum ad vid megum fljuga med 2×20 kilo heim en ekki bara 20 eins og vid heldum fyrst! :)

Aetli eg hafi tetta nokkud lengra ad sinni, turfum ad fara ad koma okkur heim til Tyson ad pakka nidur fyrir flugferdina okkar til Los Angeles a morgun. Litlir 13 timar, takk fyrir, og hellings timamismunur. Graedum naestum tvi heilan dag sem er nokkud nett!

Kaerar kvedjur fra, hinni mjog svo vinalegu, Astraliu!

Kristin G.

p.s. Einungis 23 dagar i heimkomu!

 

15 svör so far »

  1. 1

    Dórumamma said,

    Elsku Dóa og Kristín

    Alltaf jafn gaman að fá fréttir af ykkur og dásamlegt að allt gengur vel Gaman að vita af ykkur hjá Bob og Julíet þið hafið fengið nasaþef að Astralíu þó stppiið sé stutt Ótrúlegt hvað tíminn hefur liðið og stutt í heimkomu!!! Hlakka svoooo til að fá ykkur heim og heyra af ferðinni það verður yfirheyrsla!!! Gangi ykkur vel í henni Ameríku og bið að heilsa Gauju og Joe knús Dórumamma

  2. 2

    Laufey ósk said,

    spennandi :) gaman að lesa og skemmtið ykkur vel í LA. þar er æði :)

  3. 3

    Helga Þórey said,

    ohh..ég öfunda ykkur alltaf svo mikið þegar ég les blogginn ykkar en samt eru þau skemmtilegasta síðan sem ég fer inná…:)

    skemmtið ykkur rosa smosa í LA og vá hvað það er stutt í ykkur…hlakka til :)

    kiss ogknús

  4. 4

    Stebbi said,

    úffúffúff! hljómar allt spennandi! vildi að ég væri með ykkur!

    hlakka til að sjá ykkur báðar!!!

  5. 5

    Hildur Gjé said,

    Sydney í dag, LA á morgun…þið eruð nú meiri heimsborgaradömurnar!!!

    Saknaðarknús frá Stínu-stórusystur, Hildi :-*

  6. 6

    Hrafnhildur said,

    Ohh, mig langar!!

    Jói biður heilsa:)

    Kv Krummi:)

  7. 7

    Ólöf systir said,

    Vá hvað tíminn líður hratt!!
    það verður sko æði að fá ykkur heim! Gaman að heyra að Bobb og Juliet skuli hafa dekrað við ykkur… var nokkuð við öðru að búast! og svo Gauja frænka næst! vá! það verður örugglega bara heilt ævintýri út af fyrir sig!!! ég bið kærlega að heilsa!

    og endilega notiði þessi 2×20 kiló!!! til þess eru þau…

    knús, Ólöf

  8. 8

    Hjalti Kristjánsson said,

    Já heldur betur gaman hjá ykkur. Bið innilega að heilsa fólkinu þarna vestan megin. Ef þú lendir í vandræðum þá segir þú fólki bara að þú sért frænka mín :-)

    Hafið það sem best
    Lalli og Silja

  9. 9

    steinunn p said,

    hæhæ elsku dóra og kristín

    ótrúlega skemmtilegt að lesa bloggin ykkar, ég er ekki búin að skoða síðuna óvart í smá tíma og gat því núna lesið nokkur í einu! ég get svarið það mér fannst bara eins og ég væri með ykkur- lifði mig alveg inní þetta ævintýri sem þið eruð í :D !
    Haldið áfram að hafa það gott og njótiði síðustu daganna í botn:D

    Hlakka til að fá ykkur heim:)

    ástarkveðjur Steinunn Pálma:)

  10. 10

    Birna said,

    je-dúdda-mía… þetta segi ég sko alls ekki oft!
    Þetta er ekkert smá skemmtilegt sem þið eruð að gera!

    Ekki langt þanngað til að þið komið heim. Hlakka til að sjá allt sem þið keyptuð og allar þessar myndir ;)

    Skiliði kveðju frá mér til borg englanna!

  11. 11

    Snæfríður said,

    hvernig er í L.A….er rosa spennt að sjá næsta blogg!

  12. 12

    Freyja Ba said,

    Hæ elsku stelpur :*

    Mikið er gaman hjá ykkur! :) Það er ábyggilega klellað í LA! Góða skemmtun í Disney landi ;)

    ÍHJJ mikið er STUTT í ykkur!! Og þið komið líka á allra bestasta tíma! Einmitt þegar við erum að klára prófin veiii =) Ég get ekki beðið! Dreymdi reyndar um ykkur í nótt (eins og svo margar aðrar nætur) Þá var Dóra komin heim (en var samt Hugga:) en Kristín ákvað að vera lengur úti. Dóra vildi sko ekkert með okkur hinar hafa og vildi bara aftur fara út :P og ég var eins og ég mögulega gat að reyna að skemmta henni haha :)

    En hlakka til að heyra betur frá ykkur! Skulda ykkur góðan e-mail! Knús :*
    Freyja!

  13. 13

    Malin said,

    Loksins kem ég thvi i verk…. og mikið ofboðslega öfundar ég ykkur ástraliu dvölina!Vonandi hafi thið getað notið þess alveg i botn o svolitið fyrir mig lika…
    Rosalega gaman að lesa ferðalysingarnar þið eruð frábærir pennar(á lyklaborðið..)og þetta er nu aldeilis ferð til að skrifa um!!Njotið sem messt sem eftir er og skila kveðju til Gauju og co .og klappið storu hestarnir fra okkur elinu… kv Malin

  14. 14

    Halla Ósk said,

    Gaman að fylgjast með ykkur og heyra nákvæmar og spennandi lýsingar ;) – sparar mér flugfarið! Nei.. það er kannski ekki alveg eins að lesa um það og mæta á staðinn ;)

    Njótið BNA og góða ferð heim :) Já og Gleðilegt sumar! – Það er rigning og rok á Selfossi! :/

    Kv. Halla Ósk

  15. 15

    Steinunn Anna said,

    Vá hvað það er stutt í ykkur!

    Annars dreymdi mig ykkur um daginn og hlakka þvílíkt til að þið komið heim!! :D

    Skemmtið þið ykkur annars rosa vel í Bandaríkjunum, en passið ykkur samt ég held að það sé rosalega mikið af glæpamönnum þar!


Comment RSS · TrackBack URI

Færðu inn athugasemd